Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Qupperneq 28

Vinnan - 01.05.1946, Qupperneq 28
HANS FALLADA: GÆSASTYRJOLDIN I TUTZ Ef þú ferð eftir veginum, sem liggur frá þorpinu, verður höfuSbóliS fyrst á vegi þínum. Kringum þaS er stór og fornfálegur garSur. Á höfuSbólinu býr óSals- bóndinn, von Pratz. Svo kemur búgarSurinn, ásamt gripahúsunum, hlöSunum og ráSsmannskofanum, þar sem ég er til húsa. SíSan kemur gríSarstór skemmti- garSur, og aS lokum bústaSur unga óSalsbóndans, sem er yfirforingi hestliSa aS nafnbót. Fyrst verSur aS skýra frá því, aS fyrir nokkrum ár- um síSan lét gamli óSalsbóndinn mest allt sitt ríkidæmi af höndum viS dóttur sína og tengdason. ■— Þau ungu verSa aS fá aS reyna sig, sagSi hann. — Ég hef ræktaS nógu margar kartöflur um mína daga. HöfuSbólinu, gamla garSinum og skóginum hélt hann þó sjálfur. Og á hverjum degi ekur hann í vagninum sínum út í skóginn, og aldrei snýr þessi gamli sérvitr- ingur aftur, fyrr en hann hefur fengiS sér væna viSar- byrSi. — ÞaS er skömm aS því aS láta þetta fúna, segir hann. — Þetta verSur ágætt brenni í vetur. En þaS er um akra tengdasonarins aS segja, aS Pratz (afsakiS: von Pratz) kærir sig ekkert um aS aka yfir þá. — Hann er lesinn í búvísindum, þessi ungi herra- maSur, segir hann viS ekilinn. — TakiS þér eftir þessu, segir hann viS ekilinn, og Elías þykist taka eftir því og báSir hlæja. Nú þurfa þeir meir en nokkru sinni aS eiga eina þjóSarsál. VerkalýSssamtökin hafa þegar lýst yfir afstöSu sinni. Þau vilja aS engu erlendu ríki verSi leigSar her- stöSvar á íslandi. Þau krefjast þess, aS allur erlendur her verSi fluttur af landi burt. Þau vilja góSa sambúS Islands viS önnur lönd, en þau vilja ísland fyrir íslendinga. Þetta er aSal inntak dagsins í dag, 1. maí. Undir blaktandi fána íslands skulum viS láta hljóma á milli fjalls og fjöru orS skáldsins til þess lands, sem hefur fætt okkur og fóstraS: „Og aldrei, aldrei bindi þig b'ónd nema bláfjötur Ægis við klettótta strönd.“ Nú er þaS svo um unga óSalsbóndann, aS hann er lítiS gefinn fyrir búvísindin. Honum þykir vænt um akrana sína og honum mislíkar aS hlegiS sé aS þeim. — Gamli maSurinn er steinaldarmaSur, Fallada, segir hann viS mig í hvert skipti sem hann sér öldunginn koma meS viSarbyrSina sína úr skóginum. Og þá hlæj- um viS. En gæsastyrj öldin mikla, sem svifti mig æru og em- bætti, stóS ekki milli gamla óSalsbóndans og unga óSals- bóndans, heldur milli unga óSalsbóndans og óSalsfrúar- innar. ÖSalsfrúin var auSvitaS kona gamla óSalsbónd- ans, því aS kona unga óSalsbóndans gekk undir nafninu „unga húsmóSirin“. Svo aS gæsastyrj öldin var hvorki meira né minna en alvarlegur árekstur milli tengda- móSur og tengdasonar. Til allrar óhamingju varS ég, ráSsmannsnefnan, verst úti í þeirri viSureign, ásamt sjö óhamingjusömum gæsum. Ég hef minnzt á þaS, aS garSurinn kringum höfuS- bóliS var fornfálegur. Hann var í raun og veru nærri því frá forsögulegum tíma, og aðaldýrSin, sem þar var aS sjá, voru nokkrir víSrómaSir túlipanar. Ég ber nú ekki mikla virSingu fyrir þess konar jurtagróSri. Og þó aS blómin líktust ekki hiS minnsta venjulegum túli- panablómum, var í sjálfu sér ekkert út á þaS aS setja. En þaS var mjög misráSiS af mér aS gera þessa athuga- semd upp í opiS geSið á húsbændum höfuSbólsins. Ég fékk alltaf heldur slæman vitnisburS á því kærleiks- heimili, síSan Elías, ekillinn, greip mig á ferskum verkn- aSi, þegar ég var aS kyssa hænsnastelpuna. Ég er ekkert að vanþakka það. Hænsnastelpan var í þjónustu óSals- frúarinnar, átti aS gæta hænsnanna og gæsanna og gerði mér allt til þægðar. Þó aS gamli óðalsbóndinn væri hættur að hugsa um búskapinn, þóttu honum góð ný egg. ÞaS var hans veikleiki. Hænsnin vöppuðu um og átu fylli sína úr hlöSunum, án þess aS yfirforingi hestliðanna hreyfði nokkrum mótmælum. Gæsirnar aftur á móti áttu griðland í gamla garSin- um. Nú eru gæsir, eins og viS vitum, sérdeilis elskulegir fuglar, einkum steiktar gæsir. En þær eru fjandi gráS- ugar og matvandar. Þetta er mjög hátíðlegur fugl, án þess aS vera meS nokkra guShræðslu, og þær sækjast eftir ungum og safaríkum plöntum. Og haldiS þér aS 92 VINNAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.