Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 44

Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 44
samband gæti orðið innflutningsaðili fyrir þær vöru- tegundir, sem við notum mest, í náinni samvinnu við samvinnufélög smáútvegsmanna o. fl. Þá vil ég minnast á eitt mál, sem varðar bifreiða- stj órastéttina öðrum landsmönnum fremur, en það eru vegamálin. Það mál er svo mikils virði og hefur svo mikla þýðingu fyrir atvinnu okkar og afkomuöryggi, að það hlýtur ávallt að verða eitt af höfuðviðfangsefn- um stéttar okkar. Krafa okkar í þessu efni er sú, að vegakerfi landsins verði stórlega aukið og endurbætt, svo að það geti fullnægt hinni gífurlega vaxandi flutn- ingaþörf landsmanna. Loks vil ég minnast á umferðamálin. Þau eru nú eitt af mestu vandamálunum, sem þjóðin á við að stríða. Þessi mál eru ekki einkamál bifreiðastjóranna, heldur mál allrar þjóðarinnar.»Viö höfum gert þær kröfur til framkvæmdavaldsins, að þessi mál verði tekin til ræki- legrar endurskoðunar þegar í stað. í því sambandi má benda á að samtök bifreiðastjóra hafa haft forgöngu um þær tillögur, sem helzt mættu verða til úrbóta í umferðamálunum. Væntum við þess að valdhafarnir láti ekki undir höfuð leggjast að framkvæma þær end- urbætur sem nauðsynlegastar eru í umferðamálunum. Þegar litið er aftur í tímann til þeirra tíma er stétt okkar var skipt í marga ósamstæða hópa með hin ólík- ustu sjónarmið á gildi samtakanna, þá er það Ijóst, að mikið hefur áunnizt með samtökunum. Þótt þau hafi fært okkur marga og stóra sigra í hagsmunabaráttunni, þá eru enn þá mörg og mikilvæg verkefni óleyst, en þessi verkefni munum við leysa með samstilltum vilja og trú félaganna á samtök sín. Og að lokum þetta: Islenzkir bifreiðastjórar, hvar sem þið skipið ykkur á sviði þjóðmálanna, þá fylkið ykkur allir sem einn maður undir merki allsherjarsam- takanna, Alþýðusambands tslands í starfi þess fyrir bættum kjörum og aukinni menningu íslenzkrar alþýðu. Vinnan óskar Vörubílstjórafélaginu Þrótti til ham- ingju með hið nýja starfsheimili sitt og tekur eindregið undir ofangreind lokaorð formanns Þróttar. Frúarvísa úr þinginu Oss þykir Jónas mikill maður vera, margur af öfund brann. Enginn hefur ætlað sér að gera eins margar frúr og hann. Þingfrú. 108 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.