Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 50

Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 50
ÞORSTEINN HALLDORSSON: íSABROT Og snævarins kalda stakki fleygðu nú fjöllin svo fjúkandi löðurmökkurinn nam við ský. Og regnvotar hlíðar skulfu við fossaföllin og flaumurinn sprengdi ísinn með þungum gný. Er vorboðinn fyrsti flaug yfir Skógardalinn hvert fótmál léttist, þótt braut væri grýtt og hál. Og jörðin roðnaði' í vorguðsins faðmi falin af fögnuði þeim, er lýst getur ekkert mál. Einn morgun, einn morgun á vori var allt orðið annað, því upprisukraftarnir herjuðu á gaddfreðinn svörð. Af þungbúnum skýjum þótt háloftið enn væri hrannað var hljóminum breytt frá því mjallrokið söng yfir jörð. Vér kenndum ei þungans frá þjakandi skammdegisnóttum né Þorrans og Góunnar nístandi bálviðra slag. Einn einasta vormorgun getur þá skipazt svo skjótt um, er skaparinn undirbýr sumarsins komandi dag. Og vetrarins merki var sorfið úr sérhverjum slakka og sólin fræjunum lífið nýja gaf. Hin ólgandi fallvötn flæddu' yfir sína bakka og færðu jakana langt út á reginhaf. — I fjarska heyrðist fuglanna söngur óma, um fagurblátt hvolfið sigldu hin Ijósu ský. Og þegar burtu svipt var svellanna dróma úr sinunni spratt hinn ungi gróður á ný. Úr skýjanna flóðgátt fossaði regn yfir jörðu svo fjötrar kuldans sópuðust burt úr mold og flótti var brostinn í liði hríðanna hörðu, en hressandi leysing gagntók vaknandi fold. Er vaxandi fljótin veltu' af sér hörðum klaka, með voldugum niði þaut og glumdi sem stál: Vorið er komið, vorið, sem völdin skal taka! Það vakti geislandi fögnuð í hverri sál. — Ekki er allt undir hugrekkinu komið, skaltu vita. Scarpone er velkomið aS álíta, að ég sé hræddur, en svo er nú ekki samt. Ef um þaS væri aS ræSa aS leggja lífiS í sölurnar til aS græSa meira en aSrir, þá skyldi ég vera meS. Ég hef þrek til aS afreka meira en nokkur annar, skilurSu þaS? A morgun fáum viS vinnu, og þegar viS byrjum, skalt þú verSa hissa, og hinir verka- mennirnir skulu verSa undrandi, og verkfræSingana skal reka í rogastanz. ■— En hvernig skyldi hafa gengiS aS jarSa Teofilo? sagSi ég, til þess aS láta hann ekki hvarfla of langt frá efninu. En hann gaf dauSann og djöfulinn í þaS. — ÞaS er ekki allt undir hugrekkinu komiS, segi ég, æpti hann fokreiSur. —- Og ekki ofbeldi heldur. Hefur umboSsmaSurinn kannske beitt okkur ofbeldi? Fjarri því. UmboSsmaSurinn hefur hvorki beitt hugrekki né ofbeldi, heldur brögSum og lævísi. Hann hefur haft af okkur lækinn meS brögSum. Og hann tók hann ekki einu sinni, heldur lét hann Fontamarabúa gefa sér hann . . . Fyrst skrifuSu þeir undir umsóknina til stjórnar- innar, svo bitu þeir á agniS viSvíkjandi þrem fjórSu hlutunum, og loks samþykktu þeir ákvæSiS um hina tíu lustri . . . HvaS átti umboSsmaSurinn aS gera? Hann Svo fossi leysing, að fræin dafni hin ungu, því flóðin sjatna, og aftur mun landið þurrt. Þótt kostl það átök að kasta viðjunum þungu skal krafan um eilífð hin sama: Hlekkina burt! Því kraftur lífsins mun sigra um aldir alda og eyða hretunum, breiða' yfir dauðans val, unz sumardagur er setztur til æðstu valda. Sjá! Það er nýi tíminn, sem koma skal! -tc-K-K-tt-ft-K-K-K-K-k-K-K-K-K-k-K-K-tc-k-K fór aS öllu samkvæmt lögunum — aS svo miklu leyti sem persónuleg hagsmunamál hans leyfSu . . , Þannig var nú komiS um Berardo. Svo fullkomlega hafSi hann skipt um skoSun. — En jarSirnar verSa áreiSanlega ódýrari, miklu ódýrari, bætti hann viS og birti þannig leyndustu hugs- anir sínar. — Þegar búiS er aS taka lækinn hljóta þær aS verSa ódýrari, og auk þess verSur aS rækta þar eitt- hvaS annaS en áSur . . . Berardo var þegar búinn aS ákveSa, hvaSa blett hann ætti aS kaupa, þegar hann kæmi heim aftur. Hann von- aSist eftir því aS geta hagnazt á ógæfu annarra og eign- azt jarSarblett. AS morgni fimmta dags fórum viS í vinnumiSlunar- skrifstofuna, til aS fá vinnu. — Ur hvaSa héraSi eruS þiS? var spurt. — Úr Aquila-héraSinu, sögSum viS. — Þá verSiS þiS aS snúa ykkur til skrifstofunnar fyrir Aquila. — Hvar er skrifstofan fyrir Aquila? SkrifstofumaSurinn fór aS hlæja. Hann endurtók spurningu okkar í áheyrn skrifstofufólksins og allir hlógu. 114 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.