Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 55

Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 55
ASalíundur VerkalýSsfélagsins Vörn, Bíldudal Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Vörn í Bíldudal var haldinn 16. marz s.l. I stjórn voru kosin: Gunnar Kristjánsson formaSur, Lúther Bjarnason ritari, Guðbjartur Jónasson gjaldkeri. Með- stjórnendur: Guðný Guðmundsdóttir og Elísabet Þorbergsdóttir. ASalfundur Verkamannafélags Fljótamanna Þann 10. marz var haldinn aðalfundur í Verkamannafélagi Fljótamanna. I stjórn voru kosnir: Form. Sæmundur A. Her- mannsson, varaform. Hákon Benediktsson, ritari Jón K. Olafsson, gjaldkeri Haraldur Hermannsson, fjármálaritari Árni Sæmunds- son. Þann 4. febr. s.l. voru undirritaðir kjarasamningar milli Verka- mannafél. Fljótamanna og Samvinnufél. Fljótamanna. Samkv. þessum nýja samningi hækkar grunnkaup í almennri verka- mannavinnu úr 2.10 í 2.25 á klst. Almenn skipavinna hækkar úr kr. 2.52 í kr. 2.75, vinna við kol, salt og sement og steypuvinna hækkar úr kr. 2.70 í kr. 3.00, og skipavinna við kol, salt og sement úr 3.10 í kr. 3.25. Önnur ákvæði samningsins eru þau sömu og áður giltu. Aðalfundur Verkamannofélagsins Hvöt á Hvammstanga Á aðalfundi verkamannafélagsins Hvöt á Hvammstanga voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Björn Kr. Guðmundsson form., Þorsteinn Diómedesson ritari og Skúli Magnússon gjaldk. Aðalfundur Verkalýðsfélags Austur-Húnvetninga Á aðalfundi Verkalýðsfélags Austur-Húnvetninga á Blöndu- ósi voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Bjarni Bjarnason formaður. Guðmann Hjálmarsson ritari og Bjarni Pálsson gjald- keri. Félagið hefur keypt samkomuhúsið á Blönduósi á 21 þús. krónur og hefur af því tilefni hækkað félagsgjaldið í kr. 100.00 á ári. Aðalfundur Fram á Sauðárkróki Aðalfundur Verkamannafélagsins Fram á Sauðárkróki var haldinn 24. febrúar s.l. I stjóm félagsins voru kosnir: Valdimar Pétursson formaður, Ingimar Bogacon varaformaður, Friðrik Sigurðsson ritari, Agnar Baldvinsson gjaldkeri og Páll Þorkels- son fjármálaritari. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Aldan á Sauðárkróki Verkakvennafélagið Aldan á Sauðárkróki hélt aðalfund sinn 27. febrúar s.l. í stjórn félagsins voru kosnar þessar konur: Hólmfríður Jónasdóttir formaður, Margrét Bjömsdóttir vara- formaður, Sigríður Njálsdóttir ritari, Anna Einarsdóttir gjald- keri og Dýrleif Ámadóttir meðstjómandi. Aðalfundur Verkamannafélagsins Farsæll á Hofsósi Á aðalfundi verkamannafélagsins Farsæll á Hofsósi voru þess- ir menn kosnir í félagsstjórnina: Jóhann Eiríksson formaður, Björn Jónsson ritari, Kristján Ágústsson gjaldkeri, Anton 'l’óm- asson varaformaður og Jósafat Sigfússon meðstjómandi. Eftij fundinn hélt félagið fjölsótta árshátíð. Stjórn Verkalýðsfélags Patreksfjarðar I síðasta hefti ritsins var skýrt frá aðalfundi Verkalýðsfélags Patreksfjarðar og k^sningu formanns og varaformanns, er fram fór á fundinum. Nú hafa aðalfundir deilda félagsins verið haldn- ir og að þeim loknum er stjórn félagsins fullskipuð. Skipa hana þessir menn: Þórarinn Bjarnason formaður, Jóhannes Gíslason varaformaður, Gunnlaugur Egilsson ritari, Markús 0. Thorodd- sen gjaldkeri, Gestur Ó. Guðjónsson fjármálaritari. I varastjóm eiga sæti: Kristján Þ. Ólafsson vararitari, Agnar Einarsson vara- gjaldkeri, Daníel P. Hansen varafjármálaritari, Hannes Jónsson og Einar Þórðarson meðstjórnendur. Formaður verkamanna- deildar er Þórarinn Bjarnason, sjómannadeildar Ólafur Krist- iánsson og verkakvennadeildar Ingibjörg Guðmundsdóttir. Aðalfundur Landssambands síldverkunarmanna Á aðalfundi Landssambands sfldverkunarmanna í Siglufirði voru þessir menn kosnir í stjóm félagsins: Kristinn Sigurðsson formaður, Ragnar Guðjónsson ritari, Leó Jónsson gjaldkeri, Haraldur Gunnlaugsson og Björn Björnsson meðstjórnendur. Aðalfundur Sjómannafélags ísfirðinga Sjómannafélag ísfirðinga hélt aðalfund sinn 21. marz s.l. í stjórn félagsins voru kosnir þessir menn: Jón H. Guðmundsson formaður, Marías Þorvaldsson varaformaður, Kristóbert Rósin- karsson ritari, Olafur Þórðarson gjaldkeri, Steinn Guðmunds- son fjármálaritari. Aðalfundur Baldurs á Ísaíirði Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Baldur á ísafirði var lialdinn 21. marz s.l. Þessir menn voru kosnir í stjórn félagsins: Helgi Hannesson formaður, Hannibal Valdimarsson varaform., Gunn- laugur O. Guðmundsson ritan, Halldór Ólafsson gjaldkeri, Ragn- ar Guðjónsson fjármálaritari. Skuldlaus eign Baldurs er nú kr. 66.785.44 og hefur eignaaukning á árinu numið rúmum 17 þúsund krónum. Klæðskerafélagið Skjaldborg 30 ára Klæðskerafélagið Skjaldborg minntist 30 ára afmælis síns 23. marz s.l. með hófi að Þórskaffi, en félagið var stofnað 5. apríl 1916. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: Halldór Hallgrímsson formaður, Sæmundur Pálsson, Kristján Sigvaldason, Helgi Þor- kelsson, Eyvindur Eyvindsson og Einar Einarsson. Fyrstu kaup- samninga gerði félagið við atvinnurekendur þegar á stofnári sinu, en þá var kaup klæðskerasveina ekki nema 90—100 krón- ur á mánuði. Alls hefur félagið orðið að stofna þrisvar sinnum til verkfalls og var það síðasta 1944 og stóð það um tveggja mánaða tíma og færði félagsmönnum þá verulegar kjarabætur. Nú eru lágmarkslaun fullgildra klæðskera kr. 144.00. Félagið gekk í Alþýðusambandið árið 1927. Núverandi stjórn félagsins skipa: Helgi Þorkelsson formaður, Ólafur Ingibergsson vara- formaður, Ragnhildur Halldórsdóttir ritari, Reinhard Reinhards- son gjaldkeri, Friðrik Ingþórsson, Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigurður Jónsson meðstjórnendur. ASalfundur Verkalýðsfélags Grýtubakkahrepps Á aðalfundi Verkalýðsfélags Þórshafnar voru eftirtaldir menp menn kosnir í stjórn félagsins: Vilhelm Vigfússon formaður, Þórður Jakobsson ritari, Arthur Vilhelmsson gjaldkeri, Krist- inn Jónsson og Alfreð Pálsson, meðstjórnendur. Aðalfundur Verkalýðsfélags Þórshafnar Á aðalfundi Verkalýðsfélags Grýtubakkahrepps voru þessir kosnir í stjórn félagsins: Vilhjálmur Sigtryggsson formaðuc Jóhann Jónsson varaformaður, Guðmundur Einarsson ritari, Ein- ar Ólason gjaldkeri og Sigmar Valdemarsson meðstjórnandi. VINNAN 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.