Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 62

Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 62
VINNAN ÚTGEFANDI ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Isfeld Blaðið kemur út einu sinni í mánuði. Verð árgangs kr. 24.00. Einstök hefti í lausasölu kr. 2,50 og tvöföld kr. 5,00. Gjalddagi blaðsins er 1. júní. Afgreiðsla er í skrifstofu Alþýðusambands Islands í Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Sími 3980. Utanáskrift: VINNAN, Pósthólf 694, Reykjavík. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H*F Karlar eldri en 18 ára: Byrjunarlaun (290.00)........................ — 826.50 - — Eftir 3 mán. (345.00) ...................... — 983.25 - — — 6 — (385.00) ....................... — 1097.25 - — — 9 — (420.00) ....................... — 1197.00 - — — 12 — (460.00) ....................... — 1311.00 - — — 36 — (475.00) .................... — 1353.75 - — Konur: Byrjunarlaun (180.00) ...................... — 513.00 - — Eftir 3 mán. (210.00) ..................... — 598.00 - — — 6 — (230.00) ....................... — 655.50 - — — 9 — (255.00) ...................... — 726.75 - — — 12 — (290.00) ........................ — 826.50 - — Yfirvinna reiknast með 50% álagi. Þvottahúsin: 1. mánuðinn (185.00) ..................... kr. 527.25 ámán. 2. — (200.00) — 570.00 - — 3. — (220.00) — 627.00 - — 4. — (240.00) — 684.00 - — 5. — (255.00) — 726.75 - — 6. — (270.00) — 769.50 - — Þareftir (290.00) ........................... — 826.50 - — Þær sem þvo þvotta: ..................... Frá byrjun á mán. (290.00) .................. — 826.50 - — Tímakaup (1.55) ............................. — 4.42 á klst. Þvottakonur: Tímakaup: Dagvinna (1.77) ........................... kr. 5.04 á klst. Eftirvinna (2.66) ....................... -— 7.58 - -— Nætur- og helgidagavinna (3.54) ......... -— 10.09 - — Mánaðarkaup við gólfþvotta: Fyrir hvern fermeter (1.40) ................. — 3.99 Mctnaðarkaup skipverja á verzlunar- skipum í apríl og maí 1946 Timburmaður (492.00) .......................... kr. 1402.20 Ilásetar, fullgildir (440.00) ................... — 1254.00 Hásetar, viðvaningar (286.00).................... — 815.10 Hásetar, óvaningar (186.00)...................... — 530.10 Yfirkyndari (550.00) ............................ — 1567.50 Kyndarar (520.00) ............................... — 1482.00 Kolamokarar (346.00) ............................ — 986.10 Fyrir dýnur og mataráhöld (30.00)............... —- 85.50 Fæðispeningar á dag (3.75) ................... -— 10.69 Eftirvinna fyrir klst. (3.16).................... — 9.01 — — — (3.68) ........................ — 10.49 — — — (4.90) ........................ — 13.97 Mánaðarkaup skipverja á botnvörpu- skipum á ís- og saltfiskveiðum í apríl og maí 1946 Hásetar (359.60) .............................. kr. 1024.86 Bátsmaður (497.25) ............................ — 1417.16 1. netamaður, 2. stýrimaður (472.75) .......... — 1347.34 Aðrir netamenn (407.65) ....................... — 1161.80 Matsveinn (465.00) ............................ — 1325.25 Aðstoðarmatsveinn (193.73) .................... — 552.13 Kyndari, æfður (359.60) ....................... -— 1024.86 Kyndari, óæfður (310.00) ...................... — 883.50 Mjölvinnslumaður (359.60) ..................... — 1024.86 Lifrarfat (139.50) ............................ — 139.50 Fæðispeningar á dag (3.75) .................... — 10.69 Kolal. á vöku (6.00) ........................ — 17.10 SAMBANDSTÍÐINDI Framh. af bls. 120. Nýr kjarasamningur í Djúpavík og Ingólísíirði Um mánaðamótin marz—apríl s.l. var undirritaður nýr kjara- samningur milli Verkalýðsfélags Arneshrepps og atvinnurekenda í Djúpavík og Ingólfsfirði. Samkvæmt samningnum hækkaði kaup í almennri dagvinnu úr kr. 2.10 í kr. 2.45. Skipavinnu- kaup hækkaði úr kr. 2.75 í kr. 3.00. Boxa- og katlavinna er ó- breytt, kr. 3.60, en undir þann taxta fellur nú einnig kolavinna. Kaup verkakvenna og drengja frá 14—16 ára hækkaði úr kr. 1.40 í kr. 1.75. Kaup í smíðavinnu og bílstjóra hækkaði úr kr. 2.42 í kr. 2.90. Díxilvinna greiðist með kr. 2.75 og stúfun á síldartunnum og lýsisfötum með kr. 3.20. Síldarsöltunartaxti Brynju í Siglufirði skal gilda í Djúpuvík og Ingólfsfirði. Á allt kaup greiðist 50% álag í eftirvinnu og 100% álag í nætur- og helgidagavinnu, nema um síldveiðitímann, en þá gildir eftir- vinnukaup einnig í næturvinnunni. Kauphækkun í Vestmannaeyium Samkvæmt ákvæði í samningum og gildandi hefð hækkaði kaup verkamanna og verkakvenna í Vestmannaeyjum um 8% eftir að samningar tókust milli Dagsbrúnar og vinnuveitenda í Reykjavík. Samkvæmt þessu gildir sama kaup í verkamanna- vinnu í Eyjum og hjá Dagsbrún, en kaup verkakvenna í Eyjum er kr. 1.89 á klst. í dagvinnu og 50% álag í eftirvinnu og 100% álag í nætur- og helgidagavinnu. Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Jökull, Hornafirði Á aðalfundi Verkalýðsfélagsins Jökull í Höfn í Hornafirði voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Benedikt St. Þor- steinsson formaður, Ragnar Snjólfsson ritari og Eymundur Sig- urðsson gjaldkeri. 126 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.