Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 75

Vinnan - 01.05.1946, Blaðsíða 75
„Þó Þjóðviljinn sé ekki alltaj prent- villulaus og margt megi að honum finna, þá er hann þó ef til vill bezta eignin í hverju smáu húsi á landinu. Þetta virðist ekki trúlegt í fyrstu, en þegar við gœtum að, sjáum við fljótt, að fá vopn voru sterkari en hann í þeirri baráttu, sem háð hejur ver- ið til þess að bæta gengi vinnandi manna á íslandi. Alltaf stóð hann fremstur, þegar barizt var um líf og afkomu launþiggjandi verkamanna, vissulega gat honum skjátlazt í mörgu átriði, en stefnan var alltaf rétt af því takmarkið var að hefja alþýðuna í landinu til betra lífs, veg- samlegri kjara. Sumu fékkst fram- gegnt, öðru varð afstýrt af því Þjóðviljinn gekk fram fyrir skjöldu. Hvenœr sem átti að svipta alþýðuna einhverjum góðum hlut, var Þjóðviljanum að mæta. Og hvenœr sem alþýðan var þess umkomin á einhverjum stað að hefja baráttu fyrir öflun góðs hlutar, var Þjóðviljinn sterkasta vopnið í höndum hennar. Ekkert er jafnauðvelt og benda á galla hans, en aldrei í nokkurt skipti brást hann í máli, sem varðaði velferð alþýðunnar og eflingu verkalýðsstéltarinnar.“ ALÞÝÐIIHEMM! Gcrizt áskrifcndur Þjóðviljans með því a'ð skrifa eða hringja til afgrciðslunnar, Skólavörðustíg 19, Reykjavík, sími 2184. Verðið er 8 kr. á mánuði. Halldor Kiljan Laxncss ritar: ÞJÓ9VIU1NN blað íslenzhrar alþý&u VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.