Heimilispósturinn - 15.06.1950, Side 31

Heimilispósturinn - 15.06.1950, Side 31
trylli. — 31. nær vart anda. — 32. huglauss. — 37. öndunarfæri. — 40. skrafa. — 41. frumgerð. — 43. syfja. — 47. frunsa. — 48. illsku hljóð. — 49. úldin. — 50. lítið skip. — 54. göt. — 55. stórir. — 57. elska. —- 59. stór ílát. — 60. í kvæðum. — 62. ákomu. — 63. fífls háttur. —- 65. kjái. •— 67. þræði. — 69. umsnúa. — 74- stirðnaði. — 75. saumaskapur. — 77. verkjar. — 79. strengir. — 80. verka. — 85. góð. — 87. slakka. ■— 89. tveir eins. — 91. fisk. — 92. kemst. Lausn á krossgátu nr. 5 í 3. hefti Heimilispóstsins. Lárétt: 1. spurningarmerki. •— 12. móa. — 13. eið. — 14. æfa. — 15. og — 17. auli. — 19. sári. — 21. nn. — 22. tog. — 24. tónsvið. — 26. sóa. — 27. trog. — 29. aki. — 30. mein. — 31. tá. — 32. trafs. — 34. el. — 35. lausna. — 38. vantrú. — 41. æf. — 42. kaffibaun. — 43. óð. — 44. kag- aði. — 46. krimta. — 48. án. •—- 49. rölta. — 52. ná. — 53. ilin. — 55. frá. — 56. glym. — 58. rír. —■ 59. sólarár. — 63. ala. — 64. ið. — 65. otlu. — 66. Amor. — 68. an. — 69. arr. — 70. góu. — 72. róg. — 74. náttúruaf- brigði. Lóðrétt: 1. skottulæknirinn. — 2. um. — 3. róa. — 4. naut. — 5. nein- ar. — 6. gi. — 7. aðsvif. ■— 8. mærð. — 9. efi. — 10. ra. — 11. innanbúðar- manni. — 16. gor. — 18. lo. — 20. ái. — 21. Nói. — 23. gotu. ■— 25. skap- illra. — 26. selt. — 28. gáskinn. — 30. menning. — 32. tafir. —33. svaka. — 36. afa. — 37. nað. — 39. aur. — 40. rót. — 45. gáir. — 47. mála. — 50. öflugu. — 51. tárauf. — 54. LlB. — 57. yla. — 59. strú. — 60. ól. — 61. ám. — 62. rorr. — 65. ort. — 67. rói. — 69. at. — 71. óa. —- 73. gg. Húsráð Bætið nokkrum dropum af ediki í vatnið, þegar þér hreinsið feitugt ieirtau. Það leysir upp fituna. Gúmmí-hælar og gúmmígólfábreið- ur hlífa fótum þeirra, sem þurfa að ganga eða standa mikið. Mjóir og háir tréhælar eru alverstir fyrir fólk, sem notar fæturna mikið. Gott ráð, þegar verið er að baka eða sjóða, og húsmóðirin hefur störf- um að gegna annarsstaðar í húsinu, er það, að setja vekjaraklukkuna á þá stund, þegar líta þarf eftir matn- um eða kökunum. Þetta mun spara margar brenndar kökur og eyðilagða rétti. Það er betra að smyrja kökuform- ið með tólg eða svínafeiti, en smjöri og smjörlíki, því að þá íestist kakan siður við formið. Loðkápur og refir. Til þess s.3 h'reinsa alla loðfeldi, á að nudda magnisíum-dufti eða hveiti (vei þurru) inn í skinnið. Gætið þess, að nudda með hárunum. Vefjið hand- klæði eða laki um það, og látið liggja í einn eða tvo daga; hristið síðan vel, og berjið á ranghverfunni, með teppaberjara. Hvíta refi og annað hvítt skinn ætti að geyma í bláum umbúðapappír, þegar það er ekki not- að, til þess að það verði ekki gult. Blauta loðfeldi má aldrei þurrka við ofninn. Þurkið vætuna af, hristið skinnið vel, og hengið það upp í svölu loftgóðu herbergi. Látúnshringi af dyra- og glugga- tjöldum, sem eru orðnir ljótir, má fegra með því að leggja þá í edik yfir nóttina, og fægja síðan með mjúkum, þurrum klút. Notið saltvatn, en ekki sápuvatn, til þess að þvo bambushúsgögn og strástóla. Sápa eyðileggur gljáann og setur rifur i yfirborðið. Ef þér viljið fá mahognihúsgögn verulega faileg, þá fægið þau með biöndu af 1 matskeið af olívenolíu, móti 1 teskeið af ediki. Þurrkið fyrst edikið veJ af, nuddið á eftir með ull- artusku, og að lokum með þvotta- skinni. 5 5? HEIMILISPÓSTURINN 29

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.