Heimilispósturinn - 15.06.1950, Síða 32
BRIDGE ♦*♦*
Hér er enn kafli úr bókinni Reese
on I’lay, þar sem getið er um vald
á litum og fyrirstöður.
1 grandsögn stendur bardaginn
venjulega um langlitina hjá hvorum
um sig, en í trompsögn um tromp-
litinn. 1 grandi beitir sagnhafi oft
því bragði, að geyma fyrirstöðuna
eða fyrirstöðumar eina eða tvær um-
ferðir. Þetta er alþekkt og þarf ekki
að lýsa því nánar. En ekki má beita
þeirri reglu blindandi, heldur er ráð-
legt að leggja það vandlega niður
fyrir sér, hvemig gangurinn í spil-
inu muni verða. Svo er nálega allt-
af, þegar sagnhafi á háspil i litn-
um, sem spilað er út, og þar á með-
al K og D.
John Hodiak. -— Lucille Ball.
Gefa með Dx og Kxx.
Norður:
4 Á, 6, 4
4 D, 3
4 D, 5, 3
4 Á, G, 7, 6, 4.
Vestur:
4 G, 5
4 Á, G, 9, 7, 6, 2
4 6, 10, 2
4 8, 5
Austur:
4 10, 9, 8, 3, 2
4 10, 5
4 8, 7, 6, 4
4 K. 3
Suður:
4
4
4
4
K, D, 7
K, 8, 4
Á, K, 9
D, 10, 9, 2
Suður spilar 3 grönd; V hefur sagt
hjarta og spilar út sjöinu. S verður
að miða við það, að hann verður að
spila laufinu undir A. Venjulegast er
með fyrirstöðu af þessu tagi að
drepa með D, en hér er það tilgangs-
laust, þvi að hafi Á laufkóng, spilar
hann hjarta gegn um K og V fær
5 slagi í litnum. S lætur því lágt
úr blindum og gefur A á tíuna. Hann
spilar aftur hjarta, en V kemst aldrei
inn aftur, þegar hann hefur náð
fyrirstöðunni í litnum. — Það er
oft, að sagnhafi veit ekki, hvor and-
stæðinganna eigi fyrirstöðu, sem
honum er nauðsynlegt að ná út. Setj-
um svo, að blindur hafi tvo hunda
í litnum, sem út er spilað, en sagn-
hafi K, G, x. V spilar lágspili og A
lætur D í. St á að gefa, ef hann tel-
ur líklegt, að V eigi ekki innkomu í
neinum öðram lit. Þykist hann viss
um, að hann geti vamað A að komast
inn í spilið, gefur hann auðvitað ekki.
30
HEIMILISPÓSTURINN
99?: