Heimilispósturinn - 15.06.1950, Síða 33

Heimilispósturinn - 15.06.1950, Síða 33
Hvenær ekki skal gefa. Það kemur ósjaldan fyrir, að rangt er að gefa fyrsta útspilið, þegar likur eru til þess, að samherji útspilara standi fyrir félaga sínum i litnum („blokkeri" litinn). Stundum er rangt að gefa vegna þess, að andstæðing- arnir fá þá færi að breyta til og spila i lit, sem er enn hættulegri. 1 þessu spili þarf sagnhafi að hugsa ráð sitt vandlega: ' Norður: ▲ G, 4 9 Á, 6, 3 4 Á, D, G, 5, 3 4» Á, K, 7 Vestur: Austur: 4 K, 9, 8, 3 4 D, 10, 6, 2 ý G, 10 V K- D> 9- 8 4 8, 4, 2, 4 K, 7 4 10, 8, 6, 3 4 9, 4, 2 Suður: 4 Á, 7, 5 4 7, 5, 4, 2 4 10, 9, 6 4 D, G, 5 S spilar 3 grönd og S3 kemur út; G er látinn úr blindum og A drepur með D. Á að gefa eða taka? 1 fljótu bragði virðist sem rétt væri að gefa; því að hafi A þrjá spaða og tígul- kóng, þá kemst V aldrei inn á spað- ana (það er auðvitað liklegt, að V hafi spilað út í fimmlit). Þetta er rétt athugað gagnvart lélegum and- stæðingum, en góðir spilamenn myndu áreiðanlega bregða sér yfir í hjarta þegar þeir hefðu tekið tvo spaðaslagi, og fengju þá 2 á spaða, 2 á hjarta og tígulkóng, ef hann væri hjá A. Er þá gagn í þvi að gefa einu sinni? Ef málið er athugað, er það tilgangslaust. Eigi V 5 spaða, á A þriðja spaðann til að spila út, en þetta gæfi honum tækifæri til þess að fara strax i hjarta og fria 3 slagi í þeim lit. Séu f jórir spaðar á hvorri hendi, er auðvitað ástæðulaust að geyma ásinn og líka áhættulaust, þvi að þá getur vörnin aldrei fengið meira en 3 spaðaslagi og tígulslag. Niðurstaðan verður því sú að taka fyrsta slag og treysta þvi, að hvor hafi 4 spaða á hendi, ef tígulkóngur skyldi vera á hendi A. Robert Mitchum í kvikmyndinni „Ofsóttur". Anna og María sátu hvor á móti annarri: — Hefurðu heyrt um nýja fegr- unarmeðalið ? — Ja, já, ég er búin að reyna það. — Þetta datt mér í hug. Það er þá alveg ónýtt. $ $ $ HEIMILISPÓSTURINN 31

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.