Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Qupperneq 27

Vinnan - 01.12.1947, Qupperneq 27
J árniðnaðardeilan Þegar þetta er skrifað hefur vinnustöðvun Félags járniSnaSarmanna staSiS í sex vikur, eða nánar tiltek- iS frá 16. okt. s.l. Samningum félagsins viS atvinnurekendur var sagt upp frá og meS 1. sept. s.l. og atvinnurekendum strax gert tilboS um aS semja viS félagiS um 12 króna grunn- kaupshækkun á viku. þ. e. aS grunnkaup hækkaSi úr kr. 158.00 á viku í kr. 170.00. En þaS kaup höfSu og hafa enn hliSstæSar starfsgreinar, svo sem bifvélavirkjar og skipasmiSir. Atvinnurekendur töldu kaupkröfur félagsins sann- gjarnar, en kváSust ekki aS svo komnu máli geta samiS um kauphækkun, þar sem verSlagsstjóri ekki vildi fall- ast á hækkaSa álagningu á selda vinnu. Einnig væri í ráSi aS Vinnuveitendafélag íslands segSi upp samn- ingum viS Dagsbrún í þeim tilgangi aS fá grunnkaup Dagsbrúnarmanna lækkaS, en á sama tíma gætu þeir ekki samiS um kauphækkun viS Félag járniSnaSar- manna. Hinsvegar lýstu atvinnurekendur því yfir, aS ef Dagsbrúnarsamningum yrSi ekki sagt upp og grunn- kaup Dagsbrúnarmanna ekki lækkaS myndu þeir aS sjálfsögSu semja um hækkaS kaup viS félagiS. MeS tilliti til þessa og ýmislegs annars, og í þeirri fullu vissu, aS grunnkaup Dagsbrúnarmanna yrSi ekki lækkaS, samþykkti Félag járniSnaSarmanna, aS fresta verkfallinu til 16. september s.l., gegn ákveSnum skil- yrSum. ÁSur en fyrrgreindur frestur var útrunninn, hófust samningaumleitanir á ný. Urn þaS bil sagSi Vinnuveit- endafélagiS upp samningum viS Dagsbrún. Töldu at- vinnurekendur þá eins og fyrr aS þeir gætu ekki samiS um kauphækkun viS Félag járniSnarmanna meSan ekki væri útséS hvort grunnkaup Dagsbrúnarmanna lækkaSi eSa ekki. 3. AS A.S.Í. þurfi einskis í aS missa í tekjum viS starfrækslu slíks sambands, sbr. A.S.A. og A.N. RáSstefnan felur miSstjórn aS leita umsagnar allra sambandsfélaga á þessu svæSi varSandi afstöSu þeirra í þessu máli og undirbúa máliS til frekari afgreiSslu, enda hafi miSstjórn samráS viS milliþinganefnd þá í skipulagsmálum, sem nú starfar. Var þá í annaS sinn veittur frestur af hendi Félags járniSnaSrmanna og nú til 16. okt. og jafnframt skuld- bundu atvinnurekendur sig til þess að vinna að því að járniðnaðarmenn hlytu sömu kjör og hliðstæðar starfs- greinar, og var þar átt við bifvélavirkja og skipasmiði. Um miSjan október s.l. voru samningar Dagsbrúnar viS VinnuveitendafélagiS franrlengdir óbreyttir og ætl- uSu menr, þá aS hinir vannnlausu atvinnurekendur semdu viS Félag járniSnaSarmanna, samkvæmt áSur gefnu loforSi, en þaS fór á annan veg. í staS þess aS semja viS félagiS skutu atvinnurekendur sér á bak viS verSlagsyfirvöldin og ríkisstjórnina. Nú efast aS vísu enginn maSur um hug ríkisstj órnarinnar og verSlags- yfirvaldanna í þessu máli, en þaS léttir ekki ábyrgSinni af herSum atvinnurekendanna. * \ VinnustöSvun Félags járniSnaSarmanna hefur nú staSiS í sex vikur þrátt fyrir þaS aS atvinnurekendur telji kröfur félagsins sanngjarnar og samninganefnd þeirra hafi lofaS aS beita sér fyrir því aS járnsmiSir hljóti sömu kjör og aSrar hliSstæSar starfsgreinar. ÞaS virSist því vera orSiS „princip“-mál afturhaldsins aS semja ekki viS neitt verkalýSsfélag um bætt kjör hversu sanngjarnar sem kröfurnar kunna aS vera í hverju ein- stöku tilfelli. Þetta „princip“ yfirstéttarinnar er aS verSa þjóSinni dýrt hvaS varSar deilu járniSnaSarmanna og mætti benda á margt í því sambandi, svo sem toppstöS Rafveit- unnar í Reykjavík, lifrarbræSslur nýsköpunartogaranna og fleira og fleira, en rúm blaSsins leyfir ekki aS fariS sé nánar út í þá hliS málsins aS sinni. NýafstaSiS 20. þing A. S. í. samþykkti einróma stuSn- ing viS Félag járniSnaSarmanna í yfirstandandi deilu, og hét á öll félög innan sambandsins aS styrkja félagiS fjárhagslega. ÞaS er ekki aS efa, aS öll verkalýSsfélög innan sam bandsins, hvar sem er á landinu, bregSist vel viS þess- ari áskorun 20. þingsins, því hér er um sameiginlegt mál allra sambandsfélaganna aS ræSa. Reykjavík 24. nóv. 1947. S. Ungur maSur fylgdi stúlku heim af dansleik seint urn kvöld. BæSi voru mjög feimin. Þegar þau voru komin heim aS húsdyrunum, stundi stúlkan því upp, aS hann mætti engum segja frá því aS hann hefSi fylgt henni heim. Hann svarar: „Nei, þaS er nú engin hætta á því. Eg skammast mín víst fullt eins mikiS fyrir þaS og þér.“ VINNAN 249
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.