Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Side 44

Vinnan - 01.12.1947, Side 44
t /---------------------------------------------------> ORÐSENDING til útsölumanna Vinnunnar Þeir útsölumenn Vinnunnar, sem ekki hafa enn gert skil fyrir yfirstandandi ár, eru hér með vinsamlegast beðnir að láta það ekki dragast lengur og senda af- greiðslunni uppgjör fyrir áramótin. Þeir, sem ekki hafa að fullu gert upp fyr- ir síðastl. ár, eru ennfremur áminntir um að láta það með engu móti dragast leng- ur en orðið er. Afgreiðslan vill einnig biðja þá útsölu- menn, sem senda greiðslur, að gera bréf- lega grein fyrir hvaða ár greiðslan er. Sérstaklega ber að athuga þetta, þegar sendar eru greiðslur fyrir tvö ár eða fleiri. Loks eru útsölumenn beðnir að senda þær blaðaleifar, sem eftir eru og þeir hafa ekki not fyrir. Afgreiðsla VINNUNNAR, Alþýðuhúsinu, Reykjavík . Pósthólf 694 v_______;___________________________:____/ þessara mála verður ekki gerð í blaðagrein, heldur þarf hér ítarlega og gagngerða rannsókn og mat. Væri nær að senda menn til útlanda til slíkra starfa, en til að sitja norræna glamurfundi og hégómaveizlur. Af slíku fær þjóð vor tæpast annað en vanvirðu og tjón. En þjóðarsómi íslands býður, að ísland krefjist uppgerða og skipta á sameignum Islands og Danmerkur, og að sú krafa nái að ganga réttlátlega fram, og svo sé að öllu þessu farið og þegar fullvalda lönd eru að skilja skipti sín. Þjóðarsómi íslands krefst þess, að það laumist ekki út úr þrældómshúsi Danmerkur sem réttlaus ambátt hennar, heldur sem frjálst og fullvalda land. JÓN ÚR VÖR: Aðstoðarmatsveinninn sefur Litlir bátar vaggast með tilgangslausri reglusemi, bundnir við bryggjustólpana, festarnar nen\a við sjávarflötinn þegar slaknar á þeim, hefjast svo að nýju og drýpur af þeim sjór. Það vœtlar inn um rifu á bógi og grœnmálað austurtrog bíður þess að undir það flœði. Langt úti á firði skríkja fuglar í gjöri. Tvœr stúlkur ganga fram á bryggjusporðinn. Það er aðeins einn vökumaður um borð og aðstoðarmatsveinninn, sem er ungur og sefur. Vörðurinn kastar hálfreyktum vindlingi niður í sjóinn á stjórnborða. Stúlkurnar taka dansspor á Ijósri nóttu og aðstoðartnatsveinninn sefur. Eins og dutlungar vindanna veltir máfurinn vœng sínum hvítum og breiðum. Foreldrar Nönnu litlu voru rtýbúnir að fá útvarpstæki, og Nanna hlustaði gaumgœfilega á það. Um kvöldið kraup hún við rúmið sitt, og las bœnirnar sínar eins og vant var. Þegar því var lokið, þagði hún andartak, og sagði síðan: „Annað kvöld á sarna tíma verður flutt hér önnur bœn.“ * Tveir bœndur stóðu hjá pósthúsi þorpsins, og rifust heiftarlega. „Hvað gengur á þarna?“ spurði póstmeistarinn. „Þeir voru að skipta á hestum,“ svaraði vitringur þorpsins, og nú bera þeir svik hvor á a.nnan.“ „Hvers vegna skipta þeir þá ekki aftur.“ „Þeir eru hræddir um að tapa aftur á skiptunum.“ * Negraprestur var að flytja líkrœðu: „Það er eiginlega ekki hægt að segja, að hann hafi verið góður maður, því hann gaf aldrei Jesú hjarta sitt. En hitt mun ekki of- mœlt ,að hann hafi notið almennrar virðingar sem synd- 266 VINNAN

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.