Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Síða 45

Vinnan - 01.12.1947, Síða 45
/----------------------------------------s Olaíur Þ. Kristjánsson: ESPER ANTO-NÁMSKEIÐ VII v________________________________________/ MALFRÆÐI Sagnorð Nafnháttur endar ævinlega á i; ami, að elska. Nútíð endar á as: mi amas, ég elska. Þátíð endar á is: mi arnis, ég elskaði. Framtíð endar á os: mi amos, ég mun elska. Framtíð er alltaf notuð í esperanto, þegar um óorðinn verknað er að ræða, en í íslenzku er þá venjulega notuð nútíð: Eg kem á morgun (nútíð með framtíðarhugsun); Mi venos (ekki venas) morgau (framtíð). Skildagatíð endar á us: mi amus, ég myndi elska (ef ...). Boðháttur endar á u: Amu, elskaðu. I esperanto er boðháttur notaður, þótt hoðið (skipunin, óskin, bænin) komi óbeint fram og viðtengingarháttur sé notaður í íslenzku: Mi volas, ke vi skrihu, ég vil, að þú skrifir. Þágujall Til þess að tákna þágufall í íslenzku er í esperantq oft notuð forsetningin al (til), og verða menn þá að ráða af efninu, hvort þýða á al með til eða hvort það er táknað með þágufalli. Al vi getur þannig bæði þýtt til þín og þér. Mi iras al la knabo, ég geng til drengsins. Mi donas libron al la knabo, (ég gef hók til drengsins) ég gef drengnum bók. Athugið framburð á þessum orðum: hodiaú (frb. ho- dí-i, með áherzlu á dí), hieraú (frb. hí-er-á), morgaú (frb. morg-k). VII. LESKAFLI Mi skribis hierau, mi skribas hodiau kaj mi skribos morgaú, sed tamen mi ne estas skribisto. Mi ne povis veni al miaj geavoj hieraú, sed mi venos morgaú, se mi povos. Antaú du jaroj staris nur unu domo apud la strato, sed nun staras tie dek domoj. Antaú la domo, sur la strato, staras nova kaj bela aútomobilo. Estas aútomobilo de miaj geonkloj. La gardenisto havis hier- aú grandan doloron en du dentoj, sed la dentisto kuracis ilin. La laboristoj kaj la laboristinoj laboris la tutan tagon kaj ec parton de la nokto. Vi povus danci, se vi estus sana. Mi donus al vi belan libron, se vi estus mia nepino. Rapidu (iru rapide) al la kuracisto kaj petu, ke li venu rapide, car mia malgranda knabo estas tre malsana. Bonan tagon (mi deziras al vi). Cu vi estas sana? Cu via sano estas bona? La hodiaúa tago estas bela, sed malvarma. La morgaúa tago ankaú estos mal- varma. Hodiaú estas malvarme. Morgaú estos malvarme. Kian libron vi deziras? Bonan nokton. Dormu bone. ORÐMYNDUN Viðskeytið ist táknar mann, sem hefur það, sem stofn orðsins segir, að starfi eða atvinnu: Skribisto, skrifari (af skribi), cambristino, herbergisþerna (af cambro), flugisto, flugmaður (af flugi). ORÐASAFN Al: til (er einnig notað til að tákna þágufall). Antaú: fyrir, fyrir framan. Car: af því að, þar eð. Dek: tíu. Deziri: óska. Doloro: sársauki. Doni: gefa, fá. Dormi: sofa. Hieraú: í gær. Hodiaú: í dag. Jaro: ár. Kuraci: lækna. Labori: vinna. Morgaú: á morgun. Nokto: nótt. Peti: biðja (bónar). Sana: heilbrigður. Se: ef. Tago: dagur. Tamen: samt. Tie: þar, þarna. Tuta: allur. Veni: koma. V. VERKEFNI a) Þýðið á íslenzku: Kantistino, Jurnalisto, dancistino, ploristino, kura- cistino, gekantistoj, kantistaro, dormo, dormocambro, dormulo, peto, deziro, malsanulo taglibro, jarlibro. b) Þýðið á esperanto: 1. Bróðir minn vann ekki í gær. 2. Ég sit í garðinum mínum á morgun. 3. Læknirinn mun lækna frænda þinn. 4. Fyrir einu ári átti ég aðeins eina systurdóttur, en nú á ég fjórar. 5. Söngvarinn hefur verk í fingrin- um. 6. Þú gætir auðveldlega farið inn í rauða húsið, ef þú vildir. 7. Beiddu lækninn að koma, því að amma gamla er lasin. 8. Góða nótt, góða vinkona. c) Skrifið upp meira eða minna af fyrri lesköflum og verkefnum og látið allar sagnir vera í þátiS (þær eru ' þar í nútíð). Skrifið síðan sömu kaflana upp aftur og látið sagnirnar nú allar vera í framtíð. d) Lesið allt námskeiðið frá byrjun vandlega upp, því að í næsta hefti kemur eins konar prófverkefni. VINN AN 267

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.