Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Qupperneq 46

Vinnan - 01.12.1947, Qupperneq 46
SKAK v____________________________________________________________J Sikileyjarvörnin er ein sú flóknasta, sem svartur á um að velja í byrjuninni. Þess vegna hefur hún verið uppáhald margra, sem hafa verið ákveðnir í að vinna og eru ekki hræddir við á- hættuna, sem það hefur í för með sér. Meðal þessara manna er Dr. M. Euwe, sem á sínum yngri árum tefldi hana mikið. Skák- in, sem birtist hér á eftir, sýnir ljóslega hina rökréttu og skýru hugsun hans. Hvítur teflir veikt og hriðir ekki um að hefja sókn kóngsmegin, þar sem möguleikar hans lágu, né heldur gerir hann nokkuð drottningarmegin. Drottningarfórnin var al- veg rétt, því að auk hróks og biskups fyrir hana hélt svartur yfirburðastöðu. Lokaþátturinn sýnir, hve sterk frípeð geta verið. Hvítt: H. Wolf . Svart: M. Euwe Mahristan-Ostrau, 1923. — Sikileyjar-vörn. 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Rbl—c3 Rg8—f6 4. d2—d4 c5xd4 5. Rf3xd4 d7—d6 6. Bfl—e2 e7—e6 7. Bcl—e3 Bf8—e7 8. Ddl—d2 Þegar þessi skák var tefld, var þetta algengasta uppbyggingin gegn Sikileyjarvörninni. Nú á dögum er venjulega notað hið svo- nefnda Scheveningen afbrigði, sem er í því fólgið að hrókera snemma, leika Khl og f4. 8...... o—o 9. o—o a7—a6 10. f2—f3 Til að treystá miðborðið. Hér er leikurinn þó of meinlaus, þar sem hann leyfir svörtum að koma áformum sínnm drottningar- LAUSN Á IV. VERKEFNI a) Stórfljót, lækur, nautahjörð, gin (kjaftur), kofi, forkunnarfagur, snotur, ágætur, afarfljótt, sársjaldan, raula, flögra, runni (hrísla), kjarr, lundur, blindur maður, heyrnarlaus kona, mállaust fólk, bókasafn, illu heilli, geta (nafnorðið). b) 1. La maljunulino (maljuna virino) vidas malbone sed si aíxdas bonege. 2. La filino de mia amiko estas belega. 3. La lango de la hundino estas ruga. 4. Ni audas per niaj oreloj. 5. La muta knabo ne povas paroli. 6. La knabino rigardas siajn katidojn. 7. Mi rimarkas, ke la bovido kuSas apud la arbeto. 8. Felice mia nevino estas bona kaj bela knabino (bonulino kaj belulino). 9. La libraro de mia onklo estas en cambrego. megin í framkvæmd. f3 á aðeins að lpka í Sikileyjarvörninni á eftir c4, svo að svartur fái hvorki tækifæri til að leika b5 né d5. 10..... Dd8—c7 11. Hfl—dl b7—b5 12. Be2—fl Bc8—b7 13. Hal—cl Til þess að vega upp á móti þeirri sókn, sem svartur kann að fá á c-línunni. Annars má segja hið sama um þennan leik og 10. leik hvíts: hann er of meinlaus. • 13..... Rc6—a5 14. Dd2—f2 Ra5—c4 Þvingar uppskipti á öðrum biskupi hvíts, en það er svörtum allt- af í hag í þessari byrjun. 15. Bflxc4 Dc7xc4 Betra var líklega að drepa með peðinu, þar sem hvítur getur nú dregið mjög úr mætti biskupanna. 16. Rd4—b3 .... Hótunina Ra5 er nú ekki hægt að verja á fullnægjandi hátt. 16 ... Ha8—c8 17. Be3—b6 .... Hvítur leikur ekki Ra5 strax, því að hann vonar að geta lokað svörtu drottninguna inni. Honum heppnast þetta líka, því að svartur verður að fóma drottningu sinni eftir nokkra leiki, en hann nær þó svo miklum liðsafla fyrir hana, að hann stendur jafnréttur eftir. 17 ... Bb7—a8 18. Rb3—a5 Dc4—b4 19. Hcl—bl Hótar 20. a3, Drottningin á sér nú ekki undankomu auðið. 19 ... d6—d5 20. e4—e5 .... Ekki æskilegur leikur, en fellur þó bezt inn í áform hvíts. 20 ... Rf6—d7 21. Hdl—d4 .... Drottningin er mát! 21 ... Rd7xb6 22. Hd4xb4 Be7xb4 Vegna hótunarinnar Bc5 vinnur svartur nú peð, sem ásamt hinni ágætu stöðu gefur honum mikið mótspil. 23. Ra5—b3 Rb6—c4 Hótar bæði Rxe5 og Rxb2. 24. Df2—d4? .... Valdar bæði peðin, en hefur þó mikla hættu í för með sér vegna stöðu kóngsins á gl. 24 ... a6—a5 Hótar a4 og síðan Bc5. 25. Rc3xb5 Slæmur leikur, en hvítur á ekki um margt að velja. 25 ... a5—a4 26. c2—c3 .... í'þ eim tilgangi að svara 26.Be7 með 27. Da7. En svartur eignast frípeð, sem á eftir að valda hvítum miklum erfiðleikum. 26 ... Bb4—e7 27. Dd4—a7 a4xb3 28. Da7xe7 b3xa2 29. Hbl—al Hc8—b8 30. De7—d7 268 VINNAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.