Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 21

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 21
19 Ólafsvikar. Eins og getið er um í síðustu ársskýrslu, kom barna- veiki upp á Sandi í desemberbyrjun. Um áramót höfðu komið fyrir 18 tilfelli á 11 heimilum, en fyrsta tilfellið á þessu ári skráð 14. jan- úar. í febrúar nær veikin hámarki. Síðasti sjúklingurinn 26. júlí, og hefir veikinnar ekki orðið vart síðan. Alls hafa frá byrjun komið fyrir í Neshreppi 56 tilfelli á 34 heimilum. Af heimilunum voru 3 utan ltauptúnsins, Ingjaldshóll, Sveinsstaðir og Rif. Læknis var yfirleitt vitjað þegar í byrjun veikinnar, og fengu allir sjúklingarnir serum. Veikin varð ekki þung á neinum, og enginn dó úr henni á þessu ári. Skófirnar voru undantekningarlaust í pharynx — á tonsillae og í kring, en aðeins í 2 tilfellum var vottur um larynx-stenosis, sem hvarf skjótt við meðferðina. Frá Sandi barst veikin til Ólafsvíkur, og komu þar fyrir 2 tilfelli, hið fyrra 23. apríl, en hið síðara 26. júlí. Voru þau bæði einangruð, og breiddist veikin ekki út. Eins og getið var um í síðustu ársskýrslu, kom upp almennur ótti um, að veikin myndi breiðast út frá Sandi, og voru gerðar ráðstafanir til að verjast því. Ég skýrði þá einnig frá því, sem ég vissi um bólusetningu gegn veik- inni, og gaf kost á því að bólusetja, ef menn vildu taka á sig þann kostnað. Varð það úr, að almenn bólusetning fór fram í 4 hreppum héraðsins á börnum frá 10 vikna til 15 ára aldurs og fáeinum 15—20 ára. 1 5. hreppnum, Staðarsveit, var bólusett á nokkrum bæjum. Bólu- setningin var framlcvæmd samkvæmt leiðbeiningum frá próf. Dungal. I Ólafsvík var bólusett með 2 innspýtingum á mánaðarfresti, en í hinum hreppunum var í seinni umferðinni notuð dreyping í nefið. Fyrra sinni bólusett: í Ólafsvík ......................... 2Vi2 145 börn Á Sandi (og nágrenni) ............... 10/2 140 — í Bervík (Breiðuvíkurhr.) .......... 15/o 15 — í Fróðárhreppi ..................... 10/2 57 — I Breiðvíkurhreppi Bervík) ... 17á 70 — í Staðarsveit (útsveitinni) ........ 29A 17 — Alls bólusett (börn og unglingar) 444 Árangurinn af bólusetningunni virðist hafa verið góður. Dró mjög úr veikinni eftir febrúarlok, eða upp úr því að ætla mátti, að bólu- setningin færi að verka. Hitt er þó eftirtektarverðara, að eftir það veiktist ekkert hinna bólusettu barna og unglinga á Sandi, svo að mér sé kunnugt, en aftur á móti tíndi veikin upp börn á þeim tiltölu- lega fáu heimilum, sem ekki létu bólusetja. Annar sjúklingurinn í Ólafsvik var bólusettur, og er það eina undantekningin, sem ég veit um. Ég er ekki i vafa um, að bólusetningin hefir átt mikinn þátt í því að verja héraðið utan Neshrepps, einkum Ólafsvík. Miðfj. Barnaveiki koin upp á Hvammstanga um mánaðamótin jan. —febr. og þá samtímis í 3 húsum og litlu síðar í 2 húsum öðrum. Alls veiktust 5 börn og 1 fullorðinn maður, en 1 sjúkl. hefir fallið úr á mánaðarskrá. 1 barn, 2% árs, dó á 2. sólarhring. Öll börn á Hvamms- tanga og allinörg úti um héraðið voru bólusett, eða alls um 200 börn, og bar ekki meira á veikinni. Eitt barnið, er sýktist, hafði nýlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.