Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 26

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 26
24 Flateijrar. Skráð inflúenzutilfelli voru hásetar á þýzkum togara. Voru skipsmenn ekki látnir hafa samband við land, nema hvað ég athugaði sjúklingana með þeirri varúð, sem mér var möguleg, og sendi þeim nauðsynleg lyf. Hólmavíkur. í október og fram til áramóta gekk hér faraldur, sem ekki varð greindur frá inflúenzu. Var það allþung hitaveiki með bein- verkjum og kvefi, sem á mörgum varð langvinn kveflungnabólga. Veiktust margir, einkum á Hólmavík. Þó kom sú typiska inflúenza í algleymingi sínum ekki fyrr en eftir áramót. Hofsós. Með ininnsta móti. Svarfdæla. Kom ekki fyrir, og ekkert í fari kvefsóttarfaraldurs þess, sem áður var getið, minnti svo á inflúenzu, að nokkur grunur vakn- aði um, að þar gæti verið um grímuklædda inflúenzu að ræða. Seijðisfj. Inflúenza talin í febr., marz og apr. Þó vafasamt, að hér hafi verið um sérstakan faraldur að ræða. Virtist samt greina sig frá venjulegri kvefsótt með meiru sóttnæmi og 2ja—3ja daga febrilia, án mikilla kvefeinkenna. Fáskrúðsfj. Væg inflúenza gekk í marz—maí. Síðan bar ekki á henni þar til í nóvemberbyrjun. Gekk hún svo til áramóta í Búðakauptúni og nærsveitum og lagðist þungt á fólk, einkum börn. Hár hiti, upp í 41°, með lungnabólgu og eyrnabólgum. Berufj. Hefir ekki gengið á árinu, en skömmu fyrir áramót barst slæmt kvef frá Fáskrúðsfirði á nokkra bæi, og líktist það að ýmsu leyti inflúenzu, en breiddist ekki út. Hornafj. í marz eru skráðir 11 sjúklingar með inflúenzu, allt sjó- menn frá Austfjörðum. 10. Mislingar (morbilli). Töflur II, III og IV, 10. Sjúklingafjöldi 1927—1936: 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 Sjúkl......... 1 2293 3026 „ 31 132 „ „ 16 8245 Dánir ........ „ 2 13 1 „ „ „ „ „ 55 Mislingar bárust í febrúar með togara frá Englandi til Bíldudals og þaðan til Reykjavíkur með manni, er slapp undan sóttkvíun vestra. Með vorinu bárust þeir frá Reykjavík út um allt land, svo að þeir máttu heita komnir í hvert hérað í maímánuði. Þegar í júnímánuði nær faraldurinn hámarki og er þá í öllum héruðum nema einu (Höfða- hverfis), en víðast hjá genginn, er september lýkur. Eftir þann tíma er þeirra aðeins getið í 10 héruðum, aðallega á Norðurlandi og á Snæ- fellsnesi, en slæðingur í 5 héruðum fram yfir áramót (Hofsós, Siglufj., Svarfdæla, Akureyrar og Öxarfj.). Með öllu er faraldurinn genginn hjá í marzmánuði 1937, eða rúmu ári síðar en hann barst fyrst til landsins, og er það ekki ósvipuð tímalengd og verið hefir upp og ofan um mislingafaraldra hér á landi, er náð hafa almennri útbreiðslu, þó að undanteknum faraldrinum 1924—1926, sem tók 26 mánuði, enda lá við, að slitnaði sundur í tvo faraldra. Aftur ná nú misling- arnir víðar til en nokkurntíma áður, er ekkert læknishérað sleppur við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.