Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 35

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 35
lagðist æði þungt á. Unglingar og' einlcum fullorðið fólk varð mikið veikt, og nokkrir náðu sér ekki fyrr en eftir margar vikur. Keflavíkur. Bárust fyrst til Sandgerðis og svo til Keflavíkur, og breiddust svo út um altt héraðið í marz—júlí. Veikin fór hægt vfir, var yfir höfuð væg. Þó var nokkuð af otitum með henni. Ég' vissi um einstaka tilfelli, er kornbörn fengu ekki veikina, þótt báðir foreldr- arnir væru með hana. Gekk siðast fyrir 8 árum hér í héraðinu. 11. Hettusótt (parotitis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. Sjúklingafíöldi 1927—1936: 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 Sjúkl........ 1 „ 998 1858 325 4 3 2 16 Er getið í 3 héruðum (Síðu, Vestmannaeyja og Rangár), en náði engri teljandi útbreiðslu, fremur en undanfarin ár, er hún hefir hér og þar stungið sér niður eftir landfaraldurinn 1929—’31, hvaðan sem hana kann að bera að í hvert sinn. Læknar láta þessa getið: Vestmannaeijja. Ókunnugt, um, hvaðan hún hefir borizt. Breidd- ist ekki verulega út. Rangár. Barst hingað í desember og kom á 2 bæi í Holtum. Fyrst veiktist telpa, sem fyrir nokkru var komin úr Reykjavík, á Beru- stöðurn í Holtum, og síðan sýktust 5 systkini hennar. Þaðan barst veikin á næsta bæ, og þar veiktust 2 unglingar. Einkenni veikinnar voru svo skýr, að ég tel tvímælalaust, að um hettusótt hafi verið að ræða, þótt mér tækist ekki — þrátt fyrir töluverða eftirgrennslan — að komast fyrir um uppruna veikinnar. Sennilegast hefir hún komið frá Reykjavík með telpunni, sem fyrst sýktist, þótt ekki væri talið, að hettusótt væri þá í Reykjavík. 12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis). 13. Taksótt (pneumonia crouposa). Töflur II, III og IV, 12—13. Sjúklingafíöldi 1927—1936: 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 Sjúkl.i) .. .. 1262 875 795 851 788 583 461 530 905 548 — 1 2) .. . . 218 183 241 274 392 303 199 226 194 151 Dánir . . . . 95 84 112 152 157 107 104 137 101 102 Lungnabólga, einkum kveflungnahólga, með minna móti, en dánar- talan ekki að sama skapi lág. Læknar láta þessa getið: 1. Um kveflungnabólgu: Skipaskaga. Varð lítilsháttar vart, aðallega i sambandi við misl- ingana. 1) Pneumonia catarrhalis. 2) Pneumonia crouposa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.