Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 42
40
27. Hlaupabóla (varicellae).
Töflur II, III og IV, 27.
Sjúklingafföldi 1927—1930:
1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936
Sjúkl........ 143 198 157 101 184 201 351 315 178 256
Læknar láta þessa getið:
Skipaskaga. G,erði lítilsháttar vart við sig.
Borgarff. Við skólaskoðun í Reykholti, daginn eftir skólasetningu,
kom í ljós, að einn nemandinn var með hlaupabólu. Hann var ein-
angraður þegar í stað, en það kom fyrir ekki, og veiktust 2 nemendur
hálfum mánuði síðar og svo hver af öðrum. Veilcin var í þjmgra lagi.
Pilturinn, sem kom með veikina, fékk mjög hvimleið eftirköst, graft-
arútbrot um mestallan líkamann, blöðrur, allt að barnslófastórar, sem
runnu saman, mynduðu stór sár og greru seint. Fleiri fengu sams-
konar útbrot, en ekki eins þrálát.
Regkhóla. ÖIl tilfellin á sama bæ. Væg.
Flateyrar. 2 síðustu mánuði ársins bar hér töluvert á hlaupabólu,
þó að ekki kæmi það fram á mánaðarskýrslum, sökum þess að veikin
var svo væg, að læknis var yfirleitt ekki vitjað.
ísaff. Hár hiti en engin eftirköst.
Ögur. Gekk í 2 hreppum, mjög væg.
Hólmavíkur. Nokkur tilfelli.
Öxarff. Kom, eins og vant er, úr óþekktum stað. Nú í heimavistar-
skóla, og veiktust 10 börn og ráðskona, 25 ára að aldri.
Norðff. í byrjun ársins har meira á hlaupabólu en vant hefir verið.
Bcruff. Nokkur tilfelli í einum hreppi héraðsins, en engan sjúkl-
inginn sá ég.
Síða. Kom á 2 heimili í Alftaveri.
Vestmannaeyja. Stingur sér niður.
Auk framangreindra sótta geta læknar um þessar farsóttir:
Angina Plaut-Vincent: í Rvík er á mánaðarskrám getið um 9 tilfelli:
15—20 ára: karl 1; 20—30 ára: karlar 5, kona 1; 30—40 ára: karlar 2.
Erythema multiforme: 1 tilfelli í Reykjarfj.
Pityriasis rosea: Á mánaðarskrá úr Rvík (nóv.) er getið um 2 tilfelli,
karla, 20—30 og 30—40 ára.
Sepsis: Á mánaðarskrá í Blönduós er getið eins tilfellis, auk þess sem
10 eru taldir dauðir úr þessum sjúkdómi á öllu landinu (barnsfarar-
sótt ekki meðtalin), og er það svipað því sem oftast á sér stað, þó að
einstök ár sé dánartalan miklu hærri (1934: 19).
Læknar láta þessa getið:
Reykjarff. Ung stúlka fékk erythema multiforme. Batnaði á 2—3
vikum við rúmlegu og salicyl.
Blönduós. Sepsis fékk unglingsstúlka út frá phlegmone diffusum á
hálsi og brjósti. Batnaði við detoxin inn í æð.