Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 42

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 42
40 27. Hlaupabóla (varicellae). Töflur II, III og IV, 27. Sjúklingafföldi 1927—1930: 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 Sjúkl........ 143 198 157 101 184 201 351 315 178 256 Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. G,erði lítilsháttar vart við sig. Borgarff. Við skólaskoðun í Reykholti, daginn eftir skólasetningu, kom í ljós, að einn nemandinn var með hlaupabólu. Hann var ein- angraður þegar í stað, en það kom fyrir ekki, og veiktust 2 nemendur hálfum mánuði síðar og svo hver af öðrum. Veilcin var í þjmgra lagi. Pilturinn, sem kom með veikina, fékk mjög hvimleið eftirköst, graft- arútbrot um mestallan líkamann, blöðrur, allt að barnslófastórar, sem runnu saman, mynduðu stór sár og greru seint. Fleiri fengu sams- konar útbrot, en ekki eins þrálát. Regkhóla. ÖIl tilfellin á sama bæ. Væg. Flateyrar. 2 síðustu mánuði ársins bar hér töluvert á hlaupabólu, þó að ekki kæmi það fram á mánaðarskýrslum, sökum þess að veikin var svo væg, að læknis var yfirleitt ekki vitjað. ísaff. Hár hiti en engin eftirköst. Ögur. Gekk í 2 hreppum, mjög væg. Hólmavíkur. Nokkur tilfelli. Öxarff. Kom, eins og vant er, úr óþekktum stað. Nú í heimavistar- skóla, og veiktust 10 börn og ráðskona, 25 ára að aldri. Norðff. í byrjun ársins har meira á hlaupabólu en vant hefir verið. Bcruff. Nokkur tilfelli í einum hreppi héraðsins, en engan sjúkl- inginn sá ég. Síða. Kom á 2 heimili í Alftaveri. Vestmannaeyja. Stingur sér niður. Auk framangreindra sótta geta læknar um þessar farsóttir: Angina Plaut-Vincent: í Rvík er á mánaðarskrám getið um 9 tilfelli: 15—20 ára: karl 1; 20—30 ára: karlar 5, kona 1; 30—40 ára: karlar 2. Erythema multiforme: 1 tilfelli í Reykjarfj. Pityriasis rosea: Á mánaðarskrá úr Rvík (nóv.) er getið um 2 tilfelli, karla, 20—30 og 30—40 ára. Sepsis: Á mánaðarskrá í Blönduós er getið eins tilfellis, auk þess sem 10 eru taldir dauðir úr þessum sjúkdómi á öllu landinu (barnsfarar- sótt ekki meðtalin), og er það svipað því sem oftast á sér stað, þó að einstök ár sé dánartalan miklu hærri (1934: 19). Læknar láta þessa getið: Reykjarff. Ung stúlka fékk erythema multiforme. Batnaði á 2—3 vikum við rúmlegu og salicyl. Blönduós. Sepsis fékk unglingsstúlka út frá phlegmone diffusum á hálsi og brjósti. Batnaði við detoxin inn í æð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.