Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 50

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 50
48 Úr Öxnadalshreppi — öðrum héruðum Samtals 113 Tölur berklaprófs (Moros) á börnum í III.—IV. bekk sýna of háa hlutfallstölu smitaðra barna sökum þess, að þar eru talin positv bæði þau börn, er nú reyndust -f- og eins hin, er síðastliðin ár höfðu reynzt -þ, en mjög mikil brögð voru að því, að börn kæmu ekki til berklaprófsins, og er þeim börnum, sem höfðu verið — og ekki komu til berklaprófs, sleppt á skvrslunni. Bezta hugmynd um berklasmit- unina gefur því skýrslan um 5—6 ára börnin, því að þar var gert Morospróf á 83—90% af börnum á þeim aldri. Höföahverfis. Pirquetpróf var gert á börnunum, en ekki gat ég lesið nema á fáum þeirra, vegna þess að óveðurskafli koin, og allan fjölda barnanna vantaði í nokkra daga í skólann. En af þeim, sem athuguð voru, var ekkert nýtt barn positivt. Reykdæla. Moros-berklapróf gert á öllum börnum í Reykdælahreppi, samtals 21 barni, þar af 1 barn +. Öxarfj. Skráðir á árinu eru fleiri en nokkru sinni áður. Stafar það að nokkru leyti af för berklalæknis á hafnir hér, eða um 4 sjúklingar. Staðfesting fékkst á grun, og 1 fannst beinlínis nýr. Hvorki meira né minna en 64 menn úr þessu héraði leituðu til berklayfirlæknis til gegnlýsingar og hefðu orðið miklu fleiri, ef veður hefði leyft og viðstaða skips. Á þessu ári virtist veikin standa í stað um miðbik héraðsins, Kelduhverfi, Öxarfjörð og Núpasveit, en færast mjög i aukana í útjöðrum þess, Raufarhöfn og Hólsfjöllum. Útbreiðslan á Raufarhöfn gengur liðlega að vonum. Höfuðdrættirnir nýjustu eru þessir: Þegar rannsakað var 1934 voru örfáir gamlir sjúklingar, er ekki þótti ástæða til að amast við, nema einum. Hann var hafður undir eftirliti, fór brátt á hæli og dó. Annar var kona, sem versn- aði (eða veikin tók sig upp) snögglega að vetrarlagi. Hún fór strax á hæli, samhliða fyrnefndum, og eru þar enn. En áður en hún fór, hafði hún smitað öll börnin í 3 fjölskyldum í hvisi sínu, vissulega á stuttum tíina. Þau eru nú mörg' á skrá og 1 dáið. Þá var og hinn þriðji ekki óálitlegur. Hann dó nú samt i ársbyrjun 1936. Kona hans virtist þá og fyrr eigi berklaveik, þó að talin væri hún smituð, enda bæði börn jieirra Pirquet -f- 1934. Nú leið í fyrra vetur all-langur tími svo, að ég kom ekki austur, en undir vorið talaði konan við mig í síma. Ég bað um hráka, er þegar kom og var +. Hún fór á hæli og dó fljótlega. Þessi kona hefir vafalaust haft smitandi berkla, svo að vikum skipti, heima. Frá henni hefir eigi sannazt, að neinn hafi smitazt. Hún var og ein í húsi með börnunum tveim og föður sinum gömlum. Börnin hafa góða heilsu, en eru margsmituð af foreldr- um báðum. Það er konan í þriggja fjölskyldu húsinu, sem á smitun flestra skráðra i ár, eða 5. Sjötti er konan, sem fannst í vor (ekkjan), og sjöunda barn eins þekkts sjúklings enn (eða fyrrverandi). Það er skráð af líkum, en eigi beinum fundi. Þó að þetta sé nú mikið í litlu þorpi, þá er þó útbreiðslan lítil, að þ\4 er ég bezt veit, en viss og svæsin, eins og ég hafði sagt fyrir 1934 og fyrr. Fyrir 30—40 árum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.