Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Qupperneq 51

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Qupperneq 51
49 voru Hólsfjöll illræmdasta berklabæli héraðsins, enda hófst veikin þar fyrst hér í héraði fyrir 60—70 árum. Síðasti sjúklingurinn dó 1922, enda voru berklaættirnar nær útdauðar — fáeinir menn höfðu farið burt, og tóra víst enn sumir. Nýtt fólk var flutt inn, er jók kyn sitt. 4 bræður, synir aðflutts bónda úr ósýktri sveit, hafa undanfarið átt nær öll börn og unglinga á Hólsfjöllum. Ég hefi kviðið því mjög, ef berklaveiki kæmist í þann kynþátt. Ég hélt nefnilega ekki, að þessi börn og unglingar væru ónæm, þó að eldri kynslóð Fjalla hefði fallið fyrir berklaveiki — og hefði ekki haldið, þó að hin yngri hefðu að ætt verið komin af hinni eldri. Haustið 1935 var ég sóttur til unglingsstúlku, dóttur eins hinna fjögra bræðra. Diagnosis var tb. gland. hili. En hvar hafði barnið fengið þetta? Enginn var líklegur til þess á Fjöllum að hafa getað smitað, svo að ég vissi. Mér datt í hug skyndismitun af ferðamanni, því að þarna er dvalar- og gistingarstaður á langleið (Grímsstaðir). Barnið lá lengi, rétti við og virtist ná góðri heilsu, en lagðist aftur á lit- mánuðum og dó vorið 1936 eftir 3—4 mánaða legu. Um það bil að svo langt var komið, fór að bera á lasleika í börnum hinna bræðr- anna, og voru nú 5 skrásett í sumar. Ekki höfðu þau smitazt af barninu, sem dó. Það var höfð varúð við það, þó að aldrei heyrðist neitt i lungum og sputum væri til síðustu stundar. Ekki veit ég með vissu um upprunann enn, en held hann þannig: 2 ung'Iings- stúlkur af þessu fólki réðust í vist að Kristnesi. Síðan fóru þær í kvennaslcóla. Grunsamlegur lasleiki kom fram í þeim á þessum árum — utan héraðs. Allt fór þetta alveg fram hjá mér í fjarlægð- inni. Þær voru báðar skráðar, síðastliðinn vetur önnur, en hin um vorið. Önnur hafði eigi litlar breytingar í lungum, gamlar og nýjar (staðfest við geislaskoðun). Ég býst við, að þær hafi smitazt utan héraðs, og að minnsta kosti önnur þeirra fengið smáholu í lunga fljótt. Frá henni, ef til vill báðurn, stafi nú öll smitun á Fjöllum, líka barnsins, sem dó. Upphafið er væntanlega „heilsuhælið" Krist- nes, en allar stúlkur héðan, sem þangað hafa ráðizt í vist (nema ein roskin), alls 5, hafa sýkzt þar. Aðaláhyggjuefni mitt er nú Keldu- hverfi. Þar var eitt sinn mikið um berkla. Fólkið dó, tvístraðist og bar með sér veikina, en sumt lifði heima, á skrá og utan. En upp er vaxinn á 20—25 árum herskari af börnum og unglingum, ósýktur að því er virðist. Er það nú vernd, að fyrir 20—25 árum voru þar berklar á nærri öðrum hverjum bæ, en veikin dó að mestu leyti út i lok þess tímabils? Ég held ekki. Þarna bíður frjósámur jarðvegur berklanna. Einstök dæmi sanna það, því að nokkrir hafa orðið fyrir smitun og sýkzt, eins og væru hvítir menn. Þistilfj. Ég varð mjög feginn heiinsókn berklayfirlæknis með Röntgen á Súðinni og vonast eftir, að þær ferðir falli ekki niður aftur. Pirquet var gerð á öllum skólabörnum þetta ár, þó að ekki sé færð skýrsla nema um Þórshöfn. Þar voru 4 -f- af 27, og var það ekki fleira né önnur börn en við var að búast, öll frá heimilum, sem vitað var um, að berldar hafa verið á. Ströndin var svo að segja frí (mira- bile dictu), en einn skólastaður í Þistilfirði slæmur, og er það gamalt berklaheimili og börnin flest af heimilinu eða heimilunum, því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.