Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 52

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 52
50 þar er margbýli. Það, sem mér kom helzt á óvart í þessu, var útkoman á Skálum, þar sem ekki hefir verið kunnugt um berkla fyrir. Þar voru 9-j- af 13 börnum. Hróarstungu. Héraðslæknir segir eftirfarandi hryllilega sögu af berklaheimili: Heimili þetta er afskekkt og fólkið sérkennilegt. Hefir lítil mök við nágranna sína, og vissu þeir því lítið um hag þess. Um veturinn fer húsbóndinn að fá óstöðvandi niðurgang og gat með naumindum gegnt starfi sínu. Elzta dóttirin alltaf eitthvað veik öðru hverju. Jafnvel þótt nágrannarnir vildu, að þau létu sækja lækni, vildu þau ekki taka það í mál. Gerði ég mér þá ferð þangað til að at- huga málið. Var ekki glæsileg sjón að sjá þetta heimili. Húsakynni hin lélegustu og öll aðbúð eftir því. Konan geðveik (hafði verið á G,amla Kleppi). Húsbóndinn í rúminu sóttveikur, með hósta og töluverðum uppgangi. Elzta dóttirin, sem var á fótum, þegar ég kom, reyndist subfebi'il og hafði alltaf annað slagið verið að fá hitaköst og verki í bakið. Börnin voru 3, 5, 10 og 14 ára. Gerði ég Pirquet á þeim og reyndust þau öll en annars var ekkert sérstakt við þau að athuga. Gamall maður var þar á heimilinu, en ekkert fann ég at- hugavert við hann. Heimilið tekið upp. Konan send á geðveikrahæli. Feðginin á sjúkrahús. Börnunum komið í dvöl. Fljótsdals. Berklaveiki svipuð og árið áður. 1 smitbera fann ég á árinu, gamlan mann, sem ekki varð vitað, að hefði haft berkla áður, og engir berklar á heimilinu. Hann var sendur á Kristnes. Seyðisfí. Pirquet-positiv börn reyndust dálítið fleiri en tvö undan- farandi ár, en ég tel það ekki merki um neina aukningu á smitunar- möguleikum. Gæti frekar sett það í samband við kikhósta og misl- inga, sem gengi hafa hér 2 undanfarin ár. Norðfí. Breytingar litlar á árinu. Á sumrinu bar að berklayfirlækn- inn, og átti ég kost á að fá gegnumlýsta grunsama sjúklinga á meðan Súðin stæði við. Var það til mikilla þæginda, og væri gott að mega eiga von á því aftur — við og við. Fáskrúðsfí. Virðist fara rénandi. Vestmannaeyja. Veikin virðist vera í rénun. Allt gert til að grafa upp smitbera og koma þeim fyrir á spítala og hælum. Voru hér sums- staðar berklahreiður út frá þeim. Með góðri samvinnu lækna hér í héraði og svo við berklayfirlækni vona ég, að árangurinn fari stöð- ugt batnandi með ári hverju. Pirquet- og Morospróf gerð á börnum í skóla adventista. Óskólaskyld börn 5 ára 1 -r- 6 ára 3 4- 17 h-, 7 ára 8 -f-, 8 ára'2 -j- 2 -f-, 9 ára 1 -þ, 3 -f-, 10 ára 1 -h, 11 ára 1 —j- 2 -f-. 12 ára 1 -þ, 3 13 ára 1 -f-, alls 46 börn. Kennarar allra skólanna hafa verið skoðaðir sem og starfsfólkið við þá, og hefir enginn fund- izt með smitandi berklaveiki. Rangár. Með langfæsta móti skrásett. Fullyrði, að nú um 4—5 síðastliðin ár hefir langtum minna borið á berklaveiki en áður, sér- staklega lungna- og heilahimnuberklum. Grímsnes. Enginn af þeim sjúklingum, sem heima eru, hefir smit- andi berkla, að því er ég bezt veit. Kirtlaveiki í börnum er hér mjög lítil. Því miður hefi ég ekki ennþá getað komið því við að gera Pirquet- próf á skólabörnum vegna f jarlægðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.