Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 74
72 Borgarnes. í tveimur hreppunum er engin fæðing og í einum aðeins ein, í þeim fjórða eru 4 og 7 í þeim fimmta, nefnilega Kolbeinsstaða- hreppi. Þar hefir verið tiltölulega mest um fæðingar þessi síðustu ár. Borgarnes er langhæst með 14. Eitt barn var andvana. Bæði ég og ljósmóðir höfum skoðað konuna fyrir ca. tveimur vikum. Sagði hún þá, að hreyfingar hefðu litlar sem engar fundizt síðustu dagana. Við gátum ekki heyrt hjartahljóð og þóttust viss um, að fóstrið væri dautt. Fæðingin 2—3 vikum fyrir tímann. Þegar ég kom, var hönd að koma í ljós. Gerði vendingu. Fóstur virtist vera í rýrnun og hafði sýnilega verið lengi dautt. Var 12 sinnum við fæðingar, og var nær helmingur þeirra eðlilegur. Ein sitjandafæðing. Háa töng varð ég að leggja einu sinni. Einu sinni var ég sóttur til konu ca. 65 km. leið, nokkuð af leiðinni á hesthaki, versta veg. Hafði þá konan fætt fyrir 9 klukkustundum, en fylgjuna vantaði. Þarna sátu tvær Ijósinæður og höfðu gert allt, sem þær gátu. Mér tókst ekki að þrýsta út fylgj- unni, þrátt fyrir alldjúpa svæfingu, og varð að sækja hana með hendi. Einu sinni varð ég með vendingu að ná síðari tvíbura ca. dægri eftir fæðingu þess fyrra. Ólafsvikur. I flestum tilfellum er Iítið að, en læknir beðinn að devfa sársaukann. Eitt tilfelli af abortus kom fyrir á árinu, sem læknis var leitað til, og þurfti þó ekki sérstakra aðgerða. Abortus provocatus enginn á árinu, svo að vitað sé. Það kemur fyrir, að komið er og beðið um að losa við fóstur. Takmörkun barneigna á sér stað — ekki þó almennt. Dala. Barnsfæðingar gengið ágætlega, öll börn lifað og engri konu hlekkzt á. Læknir aðeins einu sinni verið viðstaddur. Hafði til með- ferðar 3 fósturlát. Ekkert ber á því, að fólk noti sér það, að það á kröfu, lögum samkvæmt, á leiðbeiningum um takmörkun barneigna. Hins gætir fremur, að farið sé fram á fóstureyðingar, og það alveg blátt áfram og umsvifalaust. T. d. kom bón'di til mín og spurði for- málalaust, hvort ég „fengist ekki við fóstureyðingar“ — kona sin þyrfti að losna við nokkurra mánaða gamalt fóstur, þau hjón kærðu sig ekki um að eignast fleiri börn — rétt eins og hann væri að spyrja um, hvort ég fengist ekki við tannviðgerðir eða eitthvað annað í svip- uðum ,,dúr“. Auðsjáanlega hefir það vakið athygli almennings, að eitthvað hafi verið í lög sett um fóstureyðingar, en hvað og i hvaðá tilgangi hefir alveg farið fyrir ofan garð og neðan hjá flestum, ásamt heimildinni um hinar minna róttæku ráðleggingar við of örum og óvelkomnum barneignum. Flatcijjar. Barnsfarir gengu yfirleitt mjög vel — þurfti engra stærri aðgerða. Patreksfj. Abortus provocatus eng'inn. Takmörkun barneigna er til, en fremur fátíð. Bildudals. Vitjað 5 sinnum til sængurkvenna. Hjá 3 þeirra var ekk- ert að og: því aðeins deyft í kollhríðinni. Fjórða konan var stelpu- krakki, 16 ára. G,ekk fæðing seint. Bar að sitjanda, og varð ég að hjálpa höfðinu út. Barnið var Iíflítið, en varð þó lífgað eftir nokkra hríð. Þá var mín vitjað út í sveit til konu með abortus í 3. mánuði. Var konan orðin mjög blóðlítil og stöðugt hættuleg blæðing'. Ég tam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.