Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 75
73 poneraði, og stöðvaðist þá blæðingin strax. Eftir nokkra klukkutíma tók ég tampon, og kom þá fóstrið með. Konunni heilsaðist vel. Abortus provocatus enginn mér vitanlega. Konur hafa aldrei leitað til mín um ráðleggingar um takmarkanir barneigna og karlmenn sjaldan. Þingeijrar. Á árinu hefir læknis aldrei verið vitjað til fæðandi kvenna. Er það nýlunda. Kvabb um fóstureyðingar hefir mjög rénað. Mun fólk nú, sökum stöðugra neitana lækna, gengið úr skugga um, að það sé þýðingarlaust. Takmörkun barneigna nokkur. Ögur. Vitjað til 4 kvenna: Þrisvar vegna retentio placentae og einusinni vegna laxatio placentae praecox. Primipara, 25 ára gömul. Fæðing ekki byrjuð. Flutti sjúklinginn 6 klukkustunda leið, fyrst á landi, síðan á „trillu“ til ísafjarðar í sjúkrahús, og var þegar í stað gerð á konunni sectio caesarea. Bæði móður og barni heilsaðist vel. 1 fósturlát er mér kunnugt um, en slíkt nefna ljósmæður aldrei í skýrslum sínum. Hestegrar. Engin slæm tilfelli. Reykjarfj. Barnsfarir gengið vel. Læknis tvisvar vitjað. Ljósmæður geta um 1 fósturlát, og einu sinni var mín vitjað þeirra hluta vegna. Tvisvar hefi ég verið beðinn að framkvæma abortus provocatus, en synjaði fyrir að eiga nokkurn hlut að því máli. Nokkur hjón við- hafa getnaðarvarnir, en flest láta reka á reiðanum með það eins og fleira. Hólmavikur. Fæðingar vfirleitt gengið vel. Einu sinni var konu nærri blætt út vegnn fylgjulosunar. Fylgjan sótt. Ivonan hresstist. Læknis 12 sinnum vitjað við fæðingar og tvisvar við fósturlát. Einu sinni bar að 3 fæðingar sömu nóttina, sitt í hverri áttinni, þar af tvennar tvíburafæðingar, og varð læknir að þeytast þarna á milli. Gekk allt slysalaust. Skýrslur um fósturlát frá ljósmæðrum eru ófull- komnar. Munu hafa verið 2 fleiri á árinu. Abortus provocatus eng- inn. Takmörkun barneigna fer í vöxt, og mun einkum notað Lam- Buttshettur og karlmannsverjur. Miðfj. 12 sinnum á árinu var læknir viðstaddur fæðingar. Ástæð- an var oftast, að óskað var deyfingar. Þrisvar var auk þess um linar hríðar að ræða, tvisvar um retentio placentae. Konum og börnum heilsaðist vel. Ljósmæður geta ekki fósturláta í skýrslum sinum, enda mun þeirra ekki hafa verið vitjað af því tilefni. Auk þess eina fósturláts, er kom til aðgerða á sjúkrahúsinu, var tvisvar leitað til læknis vegna fósturláta, og var abortus completus í báðum tilfelluin. Mjög virðist bera á því, að fólk hafi misskilið lögin um fóstureyð- ingar í þá átt, að konan g'eti í flestum tilfellum fengið eytt fóstri sínu, ef hún óskar eftir þvi, og álítur það aðeins undanbrögð hjá lækni, ef hann vill ekki sinna slíkri beiðni, sem ekki er óalgeng. Nokkuð nota konur getnaðarverjur, en það mun þó langt frá því algengt. Blönduós. 7 sinnum leitað læknis á árinu. í fyrsta skiptið var or- sökin fyrirsæt fylgja hjá XlII-para, og dug'ði þar pituitrin, en barnið var andvana. í tvö skipti þurfti að leggja á töng vegna framhöfuð- stöðu. f eitt skipti var aðeins gefið chloroform a la reine, en i hin 3 skiptin þurfti að herða á sótt með pituitrini eða solvochini. Öllum 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.