Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 77
Vopnajj. Viðstaddur 3 fæðingar á árinu. í 2 tilfellunum var ekkert aðhafzt, þar eð fæðingarnar gengu af sjálfu sér. Þriðja tilfellið þver- lega hjá konu, sem fætt hafði 8 sinnum áður. Útvíkkun nægileg og heilar himnur. Farið upp með hendi, hinmur sprengdar og náð í fót. Framdráttur á venjulegan hátt. Hróarstungu. Einu sinni náð placenta með pituitrin-inj. -j- chloro- formsvæfingu og Credé. Narcosis a la reine í eitt skipti. Vitjað einu sinni vegna abortus. Abortus provocatus er mér ókunnugt um, að hafi átt sér stað. Ekki orðið þess var, að menn leiti sér upplýsinga um takmarkanir barneigna. Fljótsdals. Tvisvar á árinu var leitað til mín vegna fóstureyðinga, að mér virtist að ástæðulitlu, og vísaði ég frá mér. Um eitt fósturlát er mér kunnugt. Gift kona varð fyrir áfalli. Ein kona, gift, óskaði upplýsinga um takmarkanir barneigna. Seijðisjj. Ung stúlka fór fram á að fá gerðan abortus provocatus, og þegar því var neitað, dreif hún sig til Reykjavíkur. Norðjj. 16 sinnum var ég viðstaddur fæðingar, oftast aðeins til deyfingar. Eitt skipti var ég við tvíburafæðingu. Konan — I-para — hafði hrokkið mikið við við sprengingu, sem varð úti fyrir húsinu, og missti þá legvatn, án þess að hríðir væru byrjaðar. Síðan voru þær daufar, og varð loks að hjálpa fyrra barninu, sem var í sitjanda- stöðu, með framdrætti. Það var fullburða drengur með fullu lífi. 4 tímum síðar fæddist seinni drengurinn í hvirfilstöðu, sjálfkrafa. Hann var úr öðru eggi, og sprakk hans belgur rétt áður en höfuðið fæddist. Þrátt fyrir það og áframhaldandi lífgunartilraunir i 1V2 tíma tókst ekki að koma andardrætti í gang'. Til fósturláta var ég kallaður 7 sinnum, en í 3 tilfellum var fósturlát aðeins yfirvofandi og stöðvaðist. Tvisvar varð að tæma uterus. Nú ber minna á, að læknir sé beðinn um fóstureyðingu, en grunlaust er ekki um, að konurnar snúi sér til Reylcjavíkur. Heyrt hefi ég þó, að kornið hafi fyrir, að þær hafi verið gerðar afturreka. Eina slíka umsókn fékk ég. Annars verð ég að játa, að erfiðleikarnir eru nokkuð miklir fyrir þá sjúldinga, sem þess þyrftu. Reijðarjj. Takmörkun barneigna orðin all-almenn. Fólk notar mikið anticoncipientia, svo sem spermex, patentex o. fl. Fáskrúðsjj. Kona á Stöðvarfirði dó af barnsförum. Fæðing gekk seint, en eðlilega. Dó ca. 2 klukkutímum eftir fæðingu af embolia. Engin abortus provocatus. Engin fósturlát. Takmörkun barneigna lítið iðkuð. Berufj. Læknis vitjað þrisvar vegna sóttleysis og einu sinni vegna fastrar fylgju. 1 tilfelli af mastitis puerperalis. 1 tilfelli af abortus og gerð abrasio. Enginn abortus provocatus og aldrei beðið um hann. Lítið mun vera um notkun getnaðarverja. Hornajj. 8 sinnum vorum við við fæðingar, ég og víkar minn. 6 sinnum var aðeins um chloroformdeyfingu að ræða, tvisvar injectio pituitrini eða thymophysini og Crédé, auk chloroformdeyfingar. Fóst- urlát var mér ekki kunnugt um á árinu. Síðu. Ég var við 2 eðlilegar fæðingar. Engin fósturlát er mér kunnugt um á árinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.