Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 79
ofan ökla. — VerkamaÖur varð milli dyrastafs í fiskhúsi og bifreiðar, sem var að fara út úr húsinu, og hlaut af viðbeinsbrot. — Hin til- fellin hafa hlotizt af smávegis falli eða hnjaski. Þessi meiðsli eru skráð: Fract. costae 7, oss. metacarpi 1, radii 3, claviculae 2, supra- condyloidea humeri 1, cruris 2, colli femor. 1. Lux. humeri 2. Vulnera contusa capitis 6, digit. 16, genus 5, pedis 6, labii superior. 6, dors. man. 10, volae man. 4, dors. nasi 3. Vulnera puncta plantae pedis 8. Ambustiones 7. Smáar excoriationes 28. Borgarfj. Slys alls 53. Fract. humeri 1, radii 2, femoris 1, fibulae 1. Lux. humeri 3, subluxatio columnae cervic. 1. Vulnera 18. Ambustiones 5. Contusiones & distorsiones 21. Um atvik að helztu slysunum er þetta að segja: Drengur, 2 ára, velti yfir sig' vagnhjóli, sem stóð upp við húsvegg, og lærbrotnaði um mitt læri. — Telpa, 8 ára, komst á bak hesti úti á túni, valt af baki og braut upphandlegg uppi við öxl. —- Kona, um sjötugt, datt af baki og braut framhandlegg nálægt úlnlið. — Önnur kona, um sextugt, datt á göngu og hlaut samskonar hrot. — Kona, um finnntugt, hrasaði í stiga og fótbrotnaði skammt fyrir ofan ökla. — Maður, um áttrætt, datt úr stiga, kom fyrir sig höndum og fór úr axlarlið. — Kona, um fertugt, seildist af hestbaki til að opna hlið, datt við það af baki og fór úr axlarlið. — Karlmaður, 34 ára, fóll á hlaupum í smalamennsku og fór úr axlarlið. — Dreng- ur, 3 ára, skekktist í hálslið við að bylta sér í rúmi sínu, þannig, að höfuðið varð undir honum. Þurfti mjög lítið átak til að kippa þessu í lag, og varð drengurinn brátt jafngóður. — 2 börn, 8—10 ára, voru ein á teig, meðan vinnufólkið var heima, og fóru að slá. Annað barnið varð fyrir ljánum hjá hinu og' skarst all-djúpt í annan hælinn. — Maður særðist illa í þumalgreip af beizlislás, er hestur kippti af honum taumnum (tiltölulega algengt meiðsli). — Contusio intestini: Piltur, 14 ára, var í tuski við annan, fékk spark í kviðinn neðan til og veiktist samstundis hastarlega með kvölum í maga og uppköst- um. Þegar ég sá hann stuttu síðar, var hann sárþjáður, andlitið fölt og tekið (facies abdominalis), kviðurinn mjög aumur og harður viðkomu (défense), og enginn flatus, svo að helzt leit út fyrir, að görn hefði rifnað. Daginn eftir leið honuin betur og batnaði síðan eftir nokkurra vikna legu. — Grimmur hani flaug' á tveggja ára dreng og hjó hann í augað gegnum augnalok, svo að augað sjálft særð- ist nokkuð, en ekki djúpt. Varð jafngóður. Borgarnes. Mörg smáslys komu fyrir, skurðir, mar og tognun, corp- ora aliena í holdi, hálsi, augum, nefi etc. Beinbrot voru 4, sem sé: Fract. humeri, antibrachii, costae og tibiae. Þessi beinbrot orsökuð- ust af falli, líklega vegna ógætni. — Stórslys komu engin fyrir hér nema Pourquoi Pas slvsið. Skipið hafði villzt og hrakið í ofsaroki og stórsjó upp á rif eða sker fram undan Álftanesi. Þetta var þann 16. september, og drukknuðu allir skipverjar nema einn, sem barst til lands hálfmeðvitundarlaus, haldandi dauðahaldi í stóran stiga, lík- lega landgang skipsins. Var honum bjargað úr sjónum og studdur heim að Straumfirði. Hresstist hann brátt og mátti heita alheill, er ég kom á vettvang morguninn eftir. 22 lík rak strax upp á fjöru á Álfta- nesi og Straumfirði, og skoðaði ég þau. Nokkru síðar rak fleiri lík,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.