Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 94
92 Hafnarjj. Sjúkrahús er aðeins eitt, spítali St. Josephs systra, gott sjúkrahús, og er því vel stjórnað. Skipaskaga. í sjúkraskýlismálinu hefir lítið verið gert í ár, nema safnað peningum í sjóðinn. Hefir Kvenfélag Akraness sérstaklega sýnt áhuga i þeim efnum. Sjóðurinn mun nú vera orðinn um 26000,00 kr. Borgarnes. Sjúkrahús er hér ekki, en sjúkrahússjóður er nú orðinn rúm 2000 krónur. Dala. Sjúkraskýlið rekið með sama móti og áður, eftir að héraðs- læknir kom heim, og var aðsókn og skurðaðgerðir með mesta móti. Þingegrar. Aðsókn að sjúkrahúsinu með minna móti vegna þess, að færri erlendir sjómenn dvöldu þar en næstu ár á undan. Fyrir 2 árum síðan eignaðist sjúkrahúsið mynda- og gegnlýsingartæki. Er það Coolinaxtæki No. V. Er hér full reynsla fengin á því. Má fullyrða, að það reynist ágætlega. Notkun þess fer í vöxt. Nokkur aðsókn úr öðr- um héruðum. Flategjar. Læknisbústaðarmálið á erfitt uppdráttar. Ögur. í ársskýrslu 1933 er þess getið, að 2 herbergi í læknisbústaðn- um séu ætluð sjúklingum. Annað þessara herbergja er í kjallara, og hefir það reynzt ónothæft, sökum raka. Regkjarfj. Sjúkraskýli er hér að nafninu til í sambandi við læknis- bústaðinn, en lítið hefir það verið starfrækt, enda engin hjálp fáan- leg, þar sem hreppurinn hefir ekki ennþá haft efni á að ráða hjúkr- unarkonu að skýlinu. Hólmavíkur. Sjúkrahúsið var allt málað innan á árinu. Miðfj. Aðsókn að sjúkrahúsinu nokkru minni en undanfarin ár. Ljóslækninga nutu 7 sjúklingar á áriu, 1 innan sjúkrahússins og 6 utan. Engar breytingar á sjúkrahúsinu né rekstri þess á árinu. Blönduós. Aðsókn að sjúkrahúsinu á Blönduósi var að þessu sinni yfir 20% lægri en árið áður. Fjárhagsafkoma sjúkrahússins er því með lakasta móti þetta ár, enda var talsvert lagt í kostnað, því að byrjað var á ýmsum endurbótum, svo sem endurnýjun gólfdúka, málningar og rúmfatnaðar, enda var þetta allt talsvert úr sér gengið. Röntgentæki og ljóslækningaáhöld sjúkrh. voru allmikið notuð á árinu. Sauðárkróks. Röntgentækin hafa verið notuð all-mikið bæði til myndatöku og gegnlýsingar. Þau eru tæplega nógu ljóssterk til þess að taka aug'nabliksmyndir, sérstaklega af meltingarfærum. Kvarts- ljósin hafa ekki komið að sömu notum vegna megns ólags, sem verið hefir á Ijósastraum kauptúnsins. Auk þeirra, er verið hafa á sjúkrahúsinu og notið Ijóslækninga, hefir 61 manneskja sótt ljós- lækningar. Tilefni þess voru: Blóðleysi 14, kirtlaveiki í hálsi og víðar 10, innvortis eitlaþroti og kvartanir 14, taugaóþol (neurastheni) 6, hryggskekkja 1, beinkröm 12, afleiðing mænusóttar 1, brjósthimnu- bólga 2, salpingitis 1. Það er öllum, sem til þekkja, ljóst, að lengur verður vart unað við hið gamla sjúkrahúshróf hér á staðnum. Það er þegar orðið Skagfirðingum til hneysu, svo lélegt er það, dýrt í rekstri og þægindalaust. Höfðahverfis. Þriggja manna nefnd var kosin í júlí til þess að at- huga málið í sambandi við skipulagsskrá sjúkraskýlissjóðsins. Sjúkra- skýlissjóðurinn er nú orðinn kr. 7767,37.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.