Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 95
93 Fljótsdals. Sjúkraskýli er rekið hér á sama hátt og áÖur. Seijðisfj. Undirbúningur er haí'inn til stækkunar á sjúkrahúsinu, og hefir fengizt styrkveiting frá ríkinu á fjárlögum 1937, kr. 3500,00 Eiga að fást 4—5 stofur móti sól, og vinnst þá, auk góðrar skurð- stofu, pláss fyrir 10—12 rúm. A Röntgenstofunni voru myndaðir 30 sjúklingar og 78 gegnlýsingar gerðar á 58 sjúklingum. Fáskrúðsfj. Byrjað var að taka sjúklinga og þá helzt augnsjúklinga á sjúkraskýlið síðast í ágúst, en sjúkrarúm eru aðeins 2 og erfitt að fá fólk til hjúkrunar. Berufj. í ársbyrjun keyptu héraðsbúar hús fyrirrennara míns liér fyrir læknisbústað, og er 1 stofa með 2 rúmum í ætluð sjúklingum. Húsgögn í herberg'ið og hjúkrunargögn hefir landlæknir útvegað fyrir l'é úr læknishéraðasjóði héraðsins, og má sjúkrastofan heita vel útbúin. Vestmannaeijja. Engar breytingar á árinu. Ileflavíkur. Byrjað var á byggingu sjúkraskýlis í Sandgerði, en var ekki lokið í árslok. Stendur Rauði krossinn fyrir byggingunni. B. Sjúkrahjúkrun. Heilsuvernrtun. Sjúkrasainlög. Hjúkrunarfélög. 1. Hjúkrunarfélagið Líkn í Rvík gerir svofellda grein fyrir störf- um sínum á árinu : Árið 1936 hafði hjúkrunarfélagið Líkn 4 hjúkrunarkonur í fastri þjónustu sinni til 1. okt. 1936, en frá þeim tíma 5. Störfum þeirra er skijit þannig, að 2 þeirra vinna í fastri heimilisvitjanahjúkrun, 1 við Ungbarnavernd Líknar og 2 við Berklavarnastöðina. Stöðvar- hjúkrunarkonurnar tóku að sér störf heimilishjúkrunarkvennanna í sumarfríum og' á frídögum þeirra og veita þeim aðstoð, þegar mikið er að gera. Farið var í 11483 sjúkravitjanir á árinu og vakað í 16 nætur. Dagvaktir voru 1%. B e r lc 1 a v a r n a r s t ö ð i n . Sú breyting varð á stöðinni 1. okt. 1936, að fengin voru þangað gegnlýsingartæki, sem Berklavarnarfélag íslands hefir keypt og lánað stöðinni gegn því, að stöðin beri ábyrgð á tækinu og annist allan kostnað við rekstur þess. Auk héraðslæknis, sem hefir starfað í mörg ár við stöðina, var síðan ráðinn þangað Helgi Ingvarsson, aðstoðarlæknir á Vífilsstöðumf og 1 hjúkrunarkona til viðbótar. Stöðin starfaði nú með aðstoð og undir yfirumsjón Sig- urðar Sigurðssonar, berklayfirlæknis. Frá Berklavarnarstöðinni var farið í 2309 heimsóknir á heimilin. Á stöðinni voru framkvæmdar 2444 læknisskoðanir og hlustanir, þar af voru 595 nýir sjúklingar og skyldulið þeirra, sem einnig var hlustað. Það voru 122 karlmenn, 195 konur og 278 hörn. Stöðin tók á móti 8085 heimsóknum fólks, sem kom til þess að leita ráða hjá læknum og hjúkrunarkonum. 24 sjúkl- ingum var visað í ljóslækningar, og 12 sjúklingum var útveguð heilsu- hælis- eða spítalavist. 108 sjúkling'ar voru Röntgenmyndaðir og 762 gegnlýstir á kostnað félagsins. Berklavarnarstöðin hafði eftirlit með 660 heimilum á árinu. Heimsóknardagar með læknum voru 4 sinn- um í viku. U n g b a r n a v e r n d L í k n a r . Barnaverndarhjúkrunarkona fór i 1864 vitjanir á heimilin. Stöðin fékk 364 nýjar heimsóknir barna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.