Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 100

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 100
98 járnsþök og, þegar nær er komið, sprungnir og holóttir steinveggir, sem e. t. v. aldrei heí'ir komizt í verk að húða, eða húðin er löngu dottin af í stórum skellum. Ef garður er við hús, er girðingin skæld og sligúð timburgirðing eða hálfgerður eða hálfhruninn steinsteypu- garður. Brenglaðar og bramlaðar timburtröppur eru fyrir dyrum eða steintröppur, sein oft eru sprungnar frá húsunum og líkastar apal- hrauni upp að ganga, en handrið ýmist engin eða verri en engin, hafa oftast aldrei verið sett, ella e. t. v. alveg á burtu annars vegar, en lafandi hins vegar. Þakrennur, ef nokkrar eru, verri en engar. Rúður sprungnar í flestum gluggum, en sumsstaðar með öllu burtu og tusk- um troðið í gáttina eða neglt fyrir með fjölum, og dúsir svo árum saman. Salernum, ef þau eru nokkur, þarf ekki að lýsa, enda mundi skorta viðeigandi orð yfir. Þeg'ar inn er komið, tekur litlu betra við. Snagarnir í forstofunum segja þegar sína sögu, og er ekki óalgengt, ef snagatré' er í andyri, að það hangi á illa reknum nagla á öðrum endanum og lafi þannig niður. Hurðir eru meira og minna skekktar og signar á ískrandi hjörum, en skrár, snerlar allir og hurðarhúnar af göflum gengið. í stofunum gisin þil, sem allir vindar blása í gegnum, og rifið og tætt veggfóður, en pappinn lafandi niður úr loftunum eða gegnstunginn, eftir að einhverntíma hefir þurft að hleypa í gegnum hann lekavatni. Gluggakistur vanhirtar og grautfúnar. Stigar inni í sama stíl og tröppur úti. Póstur fyrir sig, en þessu skyldur, er út- gangurinn á húsgögnunum. Fótbrotnir stólar, sliguð borð og bekkir, skáphurðir gengnar af hjörum. Heilar sveitir eru í stuttu máli þannig útleiknar að þessu leyti, að engu er líkara en að geisað hafi þar borgarastyrjölduld og á öllu föstu dunið kúlnaregn úr hríðskota- byssum, en barizt í návígi með húsgögnunum. Margt af því, sem hér hefir verið talið, á sér að sálfsögðu eðlilega afsökun í getuleysi vegna fátæktar, samfara skorti á lagtækum mönnum á heimilunum, en engan veginn allt, og' veldur miklu óafsakanlegur sofandaháttur og trassaskapur, m. ö. o. menningarleysi, sem gera verður út herferð á móti. Er héraðslæknum skyldara en öðrum að gerast liðtækir í þeirri baráttu. En meðal annara orða: Hafa veðhafarnir í fasteignunum í land- inu, sem, þegar öllu er á botninn hvolft, að Iangmestu leyti er sjálft ríkið, ráð á að Iáta afskiptalaust, að þær séu látnar grotna niður á þenna hátt? Væri ekki ástæða til, að hafa opinbert eftirlit með við- haldi húseignanna úti um landið, eins og með þjóðvegunum og sím- anum. Áreiðanlega mundu sveitirnar geta tekið miklum stakkaskipt- um að þessu leyti, þó að ekki væri nema einn maður í hverri sýslu, fjölhæfur srniður á föstum launum, sem jafna mætti niður á ríki, sýslu og hreppa, eða taka með sérstökum mjög óverulegum fasteigna- skatti, og hefði það starf að ferðast um sýsluna, segja fyrir um við- haldsaðgerðir úti og inni, vinna að þeim sjálfur með heimilisfólkinu, vekja tilfinningu þess fyrir nauðsyn þessa þrifnaðar og kenna sem flestum nauðsynlegustu handbrögð hér að lútandi. í kaupstöðum og kauptúnum er iðnaðarlöggjöfin því miður líkleg til að torvelda viðhald hviseigna og gerir það a. m. k. í Reykjavík, einkum að því er snertir allt hið smærra viðhald. Þrennt skeðnr i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.