Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 108

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 108
106 6. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Læknar láta þessa getið: Hnfnar/j. Mjólk er seld stassaniseruð, en ef læknir ráðleggur óunna mjólk, þá eru valin þau fjós, sem hreinlegust eru og viss trygging fyrir því, að kýrnar séu heilbrigðar. Skipaskaga. Á Akranesi eru um 200 kýr, svo að ekki skortir mjólk- ina. Hefir Mjólkurfélagið á Akranesi haft hæði skyr og rjóma til sölu, ennfremur nýtt smjör, og er það til mikilla þæginda. Umgengni i mjólkurhúsinu er i sæmilegu lagi. Hinsvegar er langt frá því, að fjósin séu svo góð sem skyldi. Þau eru flest óviðunandi, að fáeinum mundanteknum, og þrifnaður er því miður ekki allsstaðar svo góður sem skyldi. Mjólkin er aðallega seld í Akraneskauptúni, og gengur hún í gegnum hreinsivél. Sveitamenn selja alla sína mjólk til Reykjavíkur. Borgarjj. Mjólkurframleiðsla eykst með hverju ári, og tekur Mjólkur- samlagið í Borgarnesi við allri þeirri mjólk, sem þangað verður komið. Er nú lagt kapp á að bæta svo samgöngur, að sem fæstir þurfi að verða þar útundan. Dýralæknirinn í Borgarnesi ferðast um árlega á vegum Mjólkursamlagsins, skoðar fjós og kýr á hverjum bæ, sem mjólk selur, og gefur leiðbeiningar, þar sem þess er þörf. Borgarncs. Sum fjósin eru slæm enn, og finnst mér merkilegt, að mjólkin skuli vera nothæf úr skepnum, sem lifa við þau kjör, og að unnt skuli vera að verja hana óhreinindum, en aftur á rnóti eru sums- staðar risin upp fyrirmyndarfjós, sem hefðu þótt beztu mannabú- staðir fyrir fáum áratugum. Mjólkurverksmiðjan selur góða mjólk og afbragðs skyr, sömuleiðis osta og smjör. Síðari árin hafa bændur hér lagt meiri áherzlu á mjólkurframleiðsluna en áður, með því að Mjólkursamlagið kaupir nú mjög mikla mjólk til sölu og vinnslu, en nú kaupir það aðeins mjólk af þeim, sem eru í Kaupfélagi Borgfirð- inga. Hinir eru í vandræðum með að Iosna við mjólkina, því að þeir mega víst enguin selja mjólk og skyr. Hér í kauptúninu eiga margir kýr, og yfirleitt er mjólk notuð allmikið. Eitthvert eftirlit mun vera haft með heilbrigði kúa og hreinlæti í fjósum, en hræddur er ég um, að þar þyrfti að taka dýpra í árinni. Ég hefi séð mörg óhrein fjós og býst við, að flórar séu víða notaðir fyrir vanhús, þegar ekki er hægt vegna veðurs að ganga þarfa sinna út um tún og engjar, og er hér átt við þá bæi, sem eru salernislausir. ólafsvíkur. Mjólkursala engin til kauptúnanna — framleiðsla þar nægileg. Dala. Mjólkursala engin, svo að teljandi sé. Bíldudals. Vanalega er nægileg mjólk hæði í sveitum og í Bíldudal. < Þar er verðið 25 aurar lítrinn. Regkjarfj. Mjólkurframleiðsla frekar lítil. Smjör- og skyrgerð þar af leiðandi hverfandi. Af þessari litlu mjólk eru þó bændur hér að reyna að píra í síldarstöðvarnar á sumrin og g'anga svo nærri sér, að heimilin, sérstaklega börnin, fá nviklu minni mjólk en skyldi. Miðfj. Á flestum tímum árs mun vera næg mjólk fyrir heimilin, einnig í kauptúnunum, og er að jafnaði eng'in mjólk keypt að til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.