Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 109
107 kauptúnanna. Reykjaskóli kaupir mjólk á nærliggjandi bæjum (aðal- lega á Reykjum), sem eru þrifnaðarheimili. Sauðárkróks. Mjólkurframleiðsla er allmikil í kauptúninu. Þar er og nægur kostur mjólkur, þar sem hér staríar mjólkursamlag, og hingað er flutt mikið af mjólk, sem unnið er úr smjör, skyr og ostar. Samt sem áður er fæði alþýðu hér í kauptúninu ekki nægilega gott. Fólk notar mikið af brauði og öðrum mat úr hvítu hveiti. Slíkt brauð er notað handa börnum og fullorðnum, bæði með morgun- og mið- degiskaffi. Það er með öðrum orðum aðalmatur tveggja máltíða af fjórum. Rúgmjöl, sem notað er til brauðgerðar, er og léleg vara. Það er iðulega maðkað og blandað ýmsum óviðkomandi efnum. Orðlagt er hið svokallaða pólska mjöl, sem kaupfélögin flytja sumsstaðar. Þykir það hin versta vara, og er það sennilega ekki ofmælt. Ég verð einnig að fordæma þá verzlunarstefnu að banna innflutning á nýjum ald- inum. Ég tel ný aldin ekki síður nauðsynleg handa sjúklingum en lyf. Nýr appelsínusafi er allsslaðar notaður erlendis í sjúkrahúsum. Þykir hann þar nauðsynlegur hressingardrykkur handa sjúku fólki. Hér er aftur á móti séð fyrir þörfum þeirra, sem vilja eitra skrokk sinn með tóbaki og víni, en ný aldini og aldinsafi er bannaður, annað- hvort með öllu, eða gerður svo dýr, að enginn hefir ráð á að kaupa. Þá er og séð fvrir því, að til sé nægileg framleiðsla af óheilnæmu sæl- gæti úr lélegustu sykurtegundum. Börn í kauptúnum verja hverjum eyri til kaupa á þessu góðgæti og hafa flest skemmdar tennur, eða hafa misst nokkrar þeirra á fermingaraldri. Þannig er séð fyrir heil- brigði þjóðarinnar. Hofsós. Mjólk hafa allir nokkra, því að auk þess, sem flutt er að úr sveitinni, þá eru nú undir 70 kýr á kaupstaðarsvæðinu, en það gerir hér um bil 1 kú á hverja 10 íbúa. Höfðahverfis. Á árinu var mjólk flutt í Mjólkursamlag KEA frá 18 heimilum í maí—okt. Fjós hafa litlum breytingum tekið, og ekki er mér kunnugt um, að salernum hafi fjölgað. Auk þess er nokkur mjólkursala manna á milli, helzt hér á Grenivík, meðan geldstöðutími stendur yfir hjá þeim, sem aðeins eiga einn grip. Öxarfj. Mjólkursala er engin, er því nafni geti heitið. Þistilfj. Mjólk er nægileg hér, nema stuttan tíma á haustin. Mjólkur- sala engin, nema þann tíma, því að þá helzt þeim, sem dropa hafa, ekki á honum, vegna vandræða þeirra, sem ungbörn eiga og eru mjólkur- lausir. Vopnafj. Matargerð svipuð og undanfarið. í kauptúninu hefir mjólkurframleiðsla stöðugt aukizt (um 40 kýr). Fljótsdals. Mjólkurframleiðsla er hér ekki nema til heimilisþarfa. Aðeins eitt heimili miðlar Hallormsstaðaskóla lítillega neyzlumjólk á vetrum. Það er þrifnaðar- og myndarheimili. Berufj. Mjólkursala er sem engin, aðeins lítilsháttar manna á milli, eftir því hvernig stendur á kúm. Aðeins 3 búendur hér í þorpinu eru kýrlausir. Vesmannaeijja. Heyafli Eyjabúa hefir numið síðastliðið sumar 11046 hestum. Nautgripaeign Eyjamanna er 312 kýr, 10 vetrungar, 13 kálfar, 4 naut. Vantar lítið á, að Eyjamenn afli nægra heyja hér í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.