Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 111
109 hefir verið byrjað lítilsháttar á landabruggi hér í sveitinni, en þær tilraunir hafa verið kæfðar þegar í upphafi. Tóbaksnautn er hins vegar mikil, og kunna margir þar lítt hóf. I>ó er ég ekki frá því, að hún sé heldur í rénun. Fremur fáir taka í nefið, fleiri upp í sig, en flestir reykja, yngri menn einkum vindlinga. Mun það koma all-mjög við budduna. Er auðvelt að reikna út, að ekki allfáir eyða fullkomnu vinnumannskaupi í vindlinga árlega. Og svo eru menn að býsnast yfir fátæktinni og skella allri skuldinni á guð eða mannfélagsskipunina. Höfðahverfis. Áfengisnautn er lítil sem undanfarið. Veit ég ekki til, að drykkjumaður sé til í héraðinu. Öxarfj. Afengisnautn er lítil. Heimahrugg er betur farið með en fyrr. Iíaup hjá Áfengisverzlun ríkisins hafa færzt í vöxt. Kaffidrykkja vex ekki, og virðist mér hún miklu minni en t. d. í Reykjavík. Tóbalcs- nautn svipuð og undanfarið, víst ekki minni, þótt sígarrettuæðið hafi lítt náð hingað enn. Þistilfj. Áfengisnautn hefir líklega aukizt nokkuð við það, að sterku vínin voru leyfð. Heimamenn haga sér yfirleitt siðsamlega við vín, þó að misbrestir finnist, en aðkomumenn of margir eins og villimenn. Kaffi mikið notað og tóbak sömuleiðis, sérstaklega sigarettur. Vopnafj. Áfengisnautn ekki teljandi. Heimabruggs verður naumast vart. Tóbaksnautn einnig tiltölulega lítil hér. Mest notað neftóbak og munntóbak. Vindlar og vindlingar sjást varla. Hróarstungu. Áfengisnautn verður að teljast mjög lítil. Kaffi aftur á móti notað meira en góðu hófi gegnir. Fljótsdals. Áfengisnautn er hér lítil. Aftur er kaffineyzla nokkuð mikil, en þó sennilega ekki meiri en víðast annarsstaðar í sveitum. Tóbaksnautn er nokkur, helzt neftóbaks. Berufj. Áfengis verður helzt aldrei vart nema í sambandi við skemmt- anir, en þá vill stundum verða fullmikið af því. Nær eingöngu er drukkinn ,,landi‘. Helzt er það í skammdeginu og atvinnuleysinu, að menn fást við að brugga, en á sumrin sést það varla, og ekkert er um sölu á bruggi. Kaffinautn er alltaf nokkuð mikil og svipuð frá ári til árs. Tóbaksnautn er almenn, ekki sízt með unglingum, — þeir reykja allir, að minnsta kosti hér í þorpinu. Vestmannaei]ja. Vínnautn oft mikil á samkomum, einkum á ver- tíð. Því miður eru hér allt of margir drykkjumenn, og mætti of- drykkju ósóminn fara þverrandi. Líldega vegna þverrandi kaupgetu hefir minna horið á drykkjuskap á þessu ári en sum undanfarin ár. Vindlingareykingar fara með efni unglinganna, pilta og stúlkna, og oft heilsuna líka. Er gremjulegt að vita til þess oft á tímum, hvernig því, sem aflað er með súrum sveita, er sólundað á þenna hátt. Þessar og fleiri syndir eru ekki guði að kenna. Kaffieyðsla er mikil hér eins og yfirleitt í verstöðvunum. Grímsnes. Áfengisnauntn er lítil. Helzt utanhéraðsmenn á samkom- um hér, sem neyta áfengis, svo að úr hófi keyri. Keflavíkur. Það er sama að segja og áður um áfengisnautnina, nð hún er töluverð á tyllidögum, og leynisalarnir græða vel á hverri flösku, sem þeir selja. ,,Búbót“ er hún kölluð, taskan leynisalans. Hún mjólkar vel, en ekki hinurn, sem verða að kaupa. Illur er allur þessi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.