Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 119
117 og Laugardalshreppum eru ekki heimavislarskólar og aðbúð skóla- barna mest ábótavant. í ráði er að bæta úr þessu bráðlega. Keflavikur. Skólahús flest of lítil í héraðinu, nema eitt. í Höfnum brann fundar- og skólahús hreppsins, og var það happ mikið, því að lélegra og kaldara skólahús fannst ekki í hérðinu, þó að víða séu þau slæm. Nýi skólinn þar er steinsteyptur og tvær álmur. Er í annari fundarhús og um leið leikfimissalur með ,,senu“, en i hinni er skóla- stofan, 6 m. á lengd, en 4,25 á breidd. Þar er lítil forstofa fyrir fund- arsalinn, önnur inn af til skólans, og þar smá bókaherbergi. Kjallari er undir nokkru af annari álmunni. Þar eru miðstöðvarhitunartæki og salerni. Skólahúsið er hið snotrasta og hreppnum til stórsóma. 12. Barnauppeldi. Læknar láta þessa getið: Vestmannaeijja. Uppeldi og uppeldiseftirliti mjög ábótavant. Barna- leikvöllur starfræktur í sumar. 13. Meðferð þurfalinga. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Meðferð þurfalinga er í góðu lagi. Dala. Meðferð þurfalinga góð. Hóls. Meðferð á sveitarómögum, gamalmennum og fleirum, eftir fremstu getu. Hesteijrar. Meðferð þurfalinga góð. Rcykjarfj. Meðferð þurfalinga yfirleitt sæmileg. Öxarfj. Meðferð þurfalinga er góð og það svo, að þeir eiga hezt allra manna, þ. e. a. s..ef þeir hafa ákveðið hugarfar, en það virðast þeir margir fá. Mig ininnir, að Sindhað gamli lenti einu sinni með félögum sínum í klóm óvættar, er fitaði þá félaga og át síðan. En til þess að þeir fitnuðu, gaf hann þeim galdradrykk, svo að þeir urðu eins og skepnur. Þurfalingarnir fá þenna galdradrykk nú á dögum, en fara fæstir að eins og' Sindbað að hella honum niður. Sindbað einn hlaut ekki nafnlausa gröf í maga fjanda þessa. Nú má ætla, að ég hafi enga sanlúð með þurfalingum. Svo er ekki. En hitt er satt, að ég vorkenni lítt þeim, sem heilsuna hafa. Þistilfj. Meðferð þurfamanna góð. Hróarstungu. Meðferð þurfalinga má heita sæmileg. Fljótsdals. Meðferð þurfalinga góð. Vestmannaegja. Yfirleitt sæmileg. Keflavíkur. Meðferð þurfalinga góð, það sem ég þekki til. 14. Ferðalög héraðslækna og læknisaðgerðir í heimahúsum. Öxarfj. Það var hinn 26. febr., að pilturinn B. V., 17 ára þann dag, fór í fjárhús að morgunlagi. Eftir litla stund sást hann koma aftur og ganga í keng. Hann fór í sæng sína og kvartaði um ákafa kveisu. Eftir nokkurt ráðabrugg réðst fólkið í að gefa honum þessa vanalegu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.