Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 120

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 120
118 15 dropa af ópíum, sem lítið sögðu. Loks, 5 klukkustundum síðar, sagði pilturinn föður sínum, að hann hefði orðið var kviðslitsvotts fyrir nokkru, en nú væri það meira og kæmi hann því ekki inn. Bónd- inn, er sjálfur hafði verið kviðrifinn beggja vegna, fékk nú sjón sögu ríkari, því að scrotum var á stærð við tvo hnefa sæmilega. Hljóp hann nú í síma og bað mig koma. Ég fór nokkuð í skyndingu og hafði ekki annað í töskunni en þar er vanalega. Þó hafði ég þarmklemmur (Doyens) og servíettutengur. Jafnan hefi ég hér í langræði allt, er til þarf til að geta svæft og deyft, auk hnífs og skæra, nálar og spotta (silki) og umbúðir, svo og Iysol og spritt o. fl. Maður var með mér, enda brátt náttmyrkur og fjúk, en allt í kafi í fönn. Bærinn er 28 kílómetra burtu, og hittum við hann um kvöldið af ljósi. Maðurinn lá í keng og tók mikið út, en bar sig hið bezta. Tumor harður og óálit- legur. Gildur stengur Iá upp í canalis inguinalis vinstra megin. Ég hafði aldrei þurft að gera taxis. Nú reyndi ég það, án árangurs. Þá snöggsvæfði ég' piltinn og reyndi aftur, þó að mér þætti ólíklegt að taxis tækist, enda varð það ekki. Meðan hann var að vakna, rakaði ég genitalia. Veður og færi voru sem fyrr segir, en sjór ófær. Það mundi því varla fært að ná i annan lækni, enda von um, að hið inni- klemmda lifði enn — en engin síðar. Sauð ég nú dót mitt og hóf skurð við lítið ljós (stórt þarf og eigi), 16 klukkustundum eftir að maður- inn fór svona. í haulpoka voru nokkrar matskeiðar af dálítið gruggugu vatni, ca. 20 cm. löng lykkja af mjógirni og mjög mikið af mör, sumpart rifnum og í flyksum og all-blóðhlaupnum. Vel hafði gengið að losa pokann. Klemmuhringurinn var ofarlega, ákaflega þröngur og harðsvíraður og lýgilegt, að allt þetta dót hefði farið þarna niður. Skar ég á hann gætilega og athugaði görn vandlega. Sýndist mér hún lífvænleg. Um leið og ég skar á síðasta haftið, ekki gildara orðið, en ligatursilki, stökk garnarlykkjan eins og fló upp og hvarf í kviðarholið. Vafalaust hefir mesenterium togað fast í hana. Þetta var nú ver farið, en illt aðstöðu einum og óvönum, sem líka var að flýta sér, svo að svæfingar báðar yrðu í hófi, en enginn við, sem einu sinni hafði verið viðstaddur svæfingu. Þó olli þetta mér lítilli hrjfggð, því að ég þóttist mundi hafa látið görn inn. Af netju tók ég burt ca. 13 X 13 cm- af netjuræksni, og má vera, að hafi verið óþarflega mikið. Undirbatt netju á tíðkanlegan hátt. Saumaskap var ég óánægður með, 1) af því að ég hafði bara silki og 2) vegna þess hve afar ödematös og digur ductus deferens og það drasl var. Síðast var lokað hinu 13 cm. langa sári með stökum saumum. Þetta hafði gengið fljótt, og strákurinn vaknaði hress. Vindur gekk eftir rúinan sólarhring og' heldur treglega og skrykkjótt fyrstu dagana. Annað mátti heita i bezta lagi. Var ég þarna 3 sólarhringa. Ég ætlaði að fara aftur og taka sauma, en var þá sóttur í öfuga átt — norður í Rif. Gerði ég þá stúlku boð, er oft hefir tekið sauma fyrir mig, að gera það, en það var ógert, er ég kom heim, en mér símað, að slæmska væri í skurð- inum. Lét ég þá flytja piltinn til mín. Þetta reyndist venjuleg macera- tio við nálspor og greri á 4 dögum. Nokkru síðar ætlaði ég stráknum heim, en þá fékk hann hita (yfir 38°) og eymsli ofan og utanvert við nafla við útrönd rectus, —- ásamt vaxandi þykkildi þar. Ég áleit þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.