Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 174

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 174
172 barnsfararsótt, síðar bráðaberkla. Nokkru síðar var hún flutt til Húsa- víkur, og þar sýndi sig, að hún hafði taugaveiki. Hún lá alls 16 vikur. Sjúkdómur S. þekktist ekki fyrr en uppvíst var um taugaveiki í konu hans. M. G.dóttir, Neðribæ (56 ára) og Þ. J.dóttir (17 ára) urðu lasnar um svipað leyti og J., en ekki var það þá álitið vera taugaveiki. Enn- fremur veiktist H. J.son, bóndi á Bjargi (40 ára) og J. sonur hans (18 ára). H. lá 4 vikur, J. 12 vikur. Þ. J.dóttir, Baldurshaga, var sú síðasta, er veiktist að þessu sinni. Hún lá 7 vikur. Bæði Bjarg og Baldurshagi fengu mjólk frá Neðribæ um þetta leyti. Beinast liggur við að álíta, að S. hafi horið smitið í fjósið og þaðan hal’i það flutzt á hina bæina og jafnvel til M. og Þ. líka. Enginn lézt úr veikinni að þessu sinni. 1931 er næsti faraldur. Hann virðist eiga upptök sín í eynni. Þá dvaldi í Flatev T. nokkur T.son. Hann kom vestan úr Þorgeirsfirði fyrir jól þ. á. Hann var landshornamaður, og meðan hann dvaldi í eynni gekk hann milli bæja, kom allsstaðar, en átti hvergi heima. Þenna vetur bjó G. J.son í kjallara barnaskólans. Hann and- aðist 8. febrúar. T. var þá fenginn til skepnuhirðingar fyrir heim- ilið. Þá l)jó ennfremur í kjallaranum M. F.dóttir. Um miðjan febrúar veiktist T„ hann hélt þá til í Krosshúsum og borðaði í Neðribæ, en var allsstaðar húsgangur. Hann hafði þó fótaferð lengst af og gekk erinda sinna í fjósið. í apríl var hann fluttur til Grenivíkur, þá fár- veikur, og þaðan til Akureyrar. Þegar þangað kom, upplýstist loks, að hann hafði taugaveiki. 9. marz þ. á. veiktist allt heimilisfólkið í Krosshúsum nema M. hús- freyja, enginn lá lengi en flestir urðu mikið lasnir. Læknir hélt þetta vera mænuveiki, engin lömun kom þó fram nema ein vafasöm peroneus- lömun á ungu barni, en hún hvarf algerlega aftur. Heimilið í skólakjallaranum átti 14 kú í Krosshúsafjósinu og fékk þaðan mjólk. Um miðjan marz veiktist G. S.son af taugaveiki. Hann lézt af afleiðingum hennar. Hálfum mánuði á eftir G. lagðist O. S.- dóttir, og þar á eftir 2 börn, S. og R„ öll í skólakjallaranum. Enn- fremur veiktist J. G.dóttir, hún átti heima í Útibæ, en dvaldi um tíma í kjallaranum og smitaðist þar. Snemma þetta vor kom stúlka frá Siglufirði, K. J.dóttir. Hún veiktist af taugaveiki, er hún kom heim aftur. Hún fékk mjólk frá Krosshúsum. T. veiktist fyrst. Augljóst virðist, að öll frekari sýking stafi frá honum með mjólkinni frá Krosshúsum. Meðan sýkilberinn var ó- þekktur, var ómögulegt að gizka á, hvar T. hefði smitazt. Það gat verið í Neðribæ, skólakjallarnum (M. F.dóttir), Krosshúsum (S. E.- son), eða raunar hvar sem var. 1934, seinni hluta sumars, varð næsta sýking. Þá veiktist S. F.- dóttir, kaupakona í Neðribæ. Hún var á 10. degi veikinnar flutt til Akureyrar og lögð þar á sjúkrahús. Hér um bil 12 dögum eftir að S. veiktist, varð J. Ö.son í Neðribæ lasinn. Hann kveðst hafa fengið 41° hita snöggvast. Hann lá ca. 10 daga. Aðrir veiktust ekki. 1935—1936 geisar svo stærsti faraldurinn í Flatey Hann byrjaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.