Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 107
— 105 —
1961
9. Lög nr. 44 29. marz, um breyting á lögum nr. 38 14. apríl 1954, um
réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
10. Lög nr. 54 29. marz, um fræðslumyndasafn ríkisins.
11. Lög nr. 56 29. marz, um skattfrelsi vinninga í happdrætti Styrktar-
félags vangefinna, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Sjálfs-
bjargar — landssambands fatlaðra.
12. Auglýsing nr. 75 17. maí, um fullgildingu alþjóðasamþykktar um
lágmark félagslegs öryggis.
13. Bráðabirgðaiög nr. 85 30. september, um framlengingu á samning-
um á milli Iæknafélaga og sjúkrasamlaga.
14. Lög nr. 95 8. desember, um hækkun á bótum almannatrygginganna.
15. Lög nr. 101 28. desember, um heimild fyrir ríkisstjórnina til að
staðfesta fyrir Islands hönd alþjóðasamþykkt um að fyrirbyggja
óhreinkun sjávar af völdum olíu og setja reglur um frekari varnir
gegn slíkri óhreinkun sjávarins.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefnar
út af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1. Reglugerð nr. 7 7. janúar, um heimilishjálp í Öngulsstaða-, Saur-
bæjar- og Hrafnagilshreppi.
2. Reglugerð nr. 9 11. janúar, fyrir vatnsveitu Höfðahrepps, Höfða-
kaupstað.
3. Reglugerð nr. 1 13. janúar, um ferskfiskeftirlit.
4. Auglýsing nr. 12 14. janúar, um nýja lyfsöluskrá II.
5. Auglýsing nr. 16 21. janúar, um staðfestingu forseta íslands á breyt-
ingu á reglugerð fyrir Háskóla íslands.
6. Reglugerð nr. 17. 21. janúar, um heimilishjálp á vegum Sambands
austur-skaftfellskra kvenna.
7. Reglugerð nr. 35 6. marz, um barnavernd í Hafnarkauptúni í Horna-
firði.
8. Reglugerð nr. 37 10. marz, um breyting á reglugerð nr. 1 13. janúar
1961, um ferskfiskeftirlit.
9. Samþykkt nr. 39 16. marz, um lokunartima sölubúða og sölustaða í
Siglufirði.
10. Samþykkt nr. 50 2. maí, um afgreiðslutima verzlana á Akureyri.
11- Auglýsing nr. 55 17. maí, um staðfestingu félagsmálaráðuneytisins
á samþykktum sjiikrasamlaga í sveitum og kauptúnum.
12. Samþykkt nr. 89 15. ágúst, fyrir Vatnsveitufélag Bræðratunguhverfis
í Biskupstungnahreppi.
13. Heilbrigðissamþykkt nr. 93 21. ágúst, fyrir Hofsóshrepp.
14. Auglýsing nr. 98 24. ágúst, um að Seltjarnarneshreppur í Kjósarsýslu
skuli talinn til I. verðlagssvæðis almannatrygginganna.
15. Reglugerð nr. 128 22. september, um breytingu á reglugerð nr. 53
12. apríl 1959 fyrir Reykjavikurflugvöll, umferð, öryggi o. fl.
14