Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 169
— 167 — 1961 Hann segist halda, að hann hafi verið 17 eSa 18 ára, er hann fékk bilstjóra- réttindi, og ók liann oft bil G. bróSur sins sér til skemmtunar. Ekki man hann, hvaSa númer bifreiSin bar. Hann segist hafa unniS i vélsmiSju föSur sins, en hve lengi, man hann ekki. ASra vinnu hefur hann ekki unniS, svo teljandi sé. ASspurSur um vinnu sína síSastliSiS ár, kveSst hann hafa unniS hjá föSur sinum, en ekki stöSugt, vegna þess aS höfuSverkur °g Þyngsli fyrir brjósti þjökuSu hann stundum. Hann segir einnig, aS hann hafi átt viS svefnleysi aS striSa, alltaf frá því aS slysiS vildi til. Á síSast- liSnu ári vann hann sjaldan heila dagvinnu, og margir dagar féllu úr vegna lasleika, og siSari hluta ársins frá þvi um miSjan október og til árs- loka vann hann ekkert. Á árinu 1960 telur hann sig hafa lítiS unniS. Hann segir, aS heilsufar sitt sé nú svipaS og i fyrra, hvorki betra né verra. Hann segir, aS hann eigi erfitt meS aS sofna og liggi oft andvaka fram eftir nóttu. Hann kveSst vilja fara á fætur kl. 9 aS morgni, en helzt kl. 8, og sé þaS venjulega þannig, aS hann eigi mjög erfitt meS aS vakna. KveSst hann oft verSa aS pina sig til aS komast úr rúminu. Er hann oft niörgum sinnum þreyttari á morgnana en þegar liann fer aS sofa. Hann kveSst alltaf liafa seiSing i höfSi, og höfuSverk fái hann oft og komi hann i köstum. Hann kveSst einnig fá þyngsli fyrir brjósti, en stundum verSi hann þó ekki þeirra var. Hann kveSst hafa fengiS krampa, siSast þegar hann var á sjúkrahúsi, ekki man hann, hvenær þaS var, en siSan hefur hann aldrei fengiS krampa, svo teljandi væri. Hann segir, aS sig minni, aS hann hafi lokiS iSnskólanámi 1958. Hann segir, aS sér hafi veriS feikilega erfitt um nám, vegna þess aS hann var svo gleyminn. Ekki man hann, hvaSa eink- unn liann fékk. Hann segir, aS minni sitt sé mjög slæmt og valdi sér baga. Hins vegar telur hann sig vel geta unniS aS vél- smíSi eins og hver annar og geta gert sér grein fyrir, hvaS aS sé og hvernig úr megi bæta. Hann segist aSalIega hafa unniS viS kynditæki og þar á meSal sjálfvirkar miSstöSvar, bæSi uppsetningu þeirra og viSgerð á þeim, og hafi sér fundizt, aS hann gæti vel leyst þaS starf af hendi eins og hver annar. Mættur segir, aS hann einn vinni viS þetta starf hér i Vesl- mannaeyjum, eins og nú er. Veit hanu ekki til, aS aSrir séu i þessu starfi. ÁSur vann G. föSurbróSir hans viS þetta, en hann er nú íluttur úr bæn- um. Hann segir, aS vinnan viS kyndi- tæki sé greidd meS 10% til 15% hærra tímakaupi en venjuleg sveinavinna, að minnsta kosti þegar ketilhreinsun er samfara verkinu. Annars fær hann greitt venjulegt timakaup sveina i vél- smiSi. Hann segist stundum fara á skemmt- anir, á dansleiki, en litiS i bió. Hann segir, aS sér þyki gaman aS fara á dansleiki, og verSi hann þess ekki var, aS hann hafi neitt illt af þvi. Hann dansar mikiS og segir sér líSi ekkeit verr á eftir. Hann segist nota lítiS vin og kveSur sig ekki hafa orSiS þess varan, aS þaS hefði nokkur áhrif á heilsu hans, hvorki til góSs né ills. Hann segist eiga eitt barn meS unnustu sinni, en ekki hafi þau stofn- aS heimili, en vonar aS þaS verSi á næstunni.“ Málið er lagt fgrir læknaráð á þá leið, aS spurt er, hvort læknaráS telji ástæSu til aS breyta fyrri álitsgerS sinni aS fengnum þeim upplýsingum, sem í aSalskýrslunni greinir, og ef svo væri, þá hvernig. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktnn læknaráðs: í aSalskýrslu, sem stefnandi gaf á bæjarþingi Vestmannaeyja hinn 27. febrúar 1962 og áSur hafSi láSst aS senda læknaráSi, kemur fram, aS minni T. Þ-sonar er mjög ábótavant og vinnugeta hans takmörkuS vegna höfuSverkja, enda þótt liann telji sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.