Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 134
1961 — 132 dæmdar höfðu verið óíbúðarhæfar, auk 48 íbúða í herskálum og skúrum, sem rifnir voru á árinu. Síðari hluta árs hófst allsherjarskoðun á kjallara- íbúðum í borginni, og verður henni haldið áfram á næsta ári. Á árinu bárust 2600 kvartanir um rottu- og músagang. Fram fóru 20779 skoðanir. Rottu og mús var útrýmt á 3958 stöðum. Athuguð voru 52 skip. Alls var dreift 127655 eiturskömmtum. Rökstuddar kvartanir um óþægindi af dúfum bárust 142. Skoðaðir voru 8926 staðir í sam- bandi við kvartanir um dúfur og villiketti. Lógað var 2065 dúfum og 409 villiköttum. Fjarlægðir voru 162 dúfnakofar. Samkvæmt skýrslu meindýraeyðis var fatamöl eytt á 292 stöðum, silfurskottu á 62 stöðum, tínusbjöllu 26, kakalökum 22, mjölmöl 13, veggjalús 11 og maur 4. Eytt var silfurskottu, tínusbjöllu og fatamöl úr 3 húsum með blásýrugasi. Ólafsvíkur. Komin sorphreinsun hér og umgengni allgóð, og finnst mér fólkið með mjög fáum undantekningum gera sér títt um að verða sér ekki til skammar i umgengni. Stykkishólms. Veggjalús kom upp á einum bæ í héraðinu, í gömlu timburhúsi. Var í fyrstu reynt án árangurs að eyða varginum með DDT- upplausn, en síðan úðað með „Pestex“, og virðist það hafa borið árangur. Patreksfi. Húsakynni mega teljast ágæt og þrifnaður yfirleitt í góðu lagi. Suðureyrar. Nokkur hús eru í smíðum, sum langt komin. Enn eru þó nokkrar fjölskyldur, sem búa við mjög lakan húsakost. Vatnsveitan: Nokkuð hefur rætzt úr þeim málum, er settar voru holar pípur í stað hinna gömlu, er orðnar voru fullar af kalksöltum eftir rúmlega 40 ára notkun. Sá galli virðist þó vera á hinni nýju leiðslu, að pípur voru úr járni, og ryð úr þeim ætlar seint að hverfa. Allur fiskur frystihúsanna er skolaður með sjó, sem vafalaust er mjög blandinn. Þrátt fyrir ítrek- aðar áminningar hefur hið opinbera ekki fengizt til að taka upp almenna sorphreinsun, og rotnar því allur matarúrgangur í fjörunni fram undan kauptúninu, þar sem hver og einn annast sína sorphreinsun sjálfur. Hólmavikur. Með einstaka undantekningum virðist mér íbúðarhúsnæði viðunandi eða gott. Eins og verða vill, kreppir þó skórinn helzt að í þessum efnum, þar sem sízt skyldi, þ. e. hjá barnmörgum fjölskyldum og gömlu fólki. Vatnsskortur var til baga á Hólmavík um sumarið, en síðar var ráðin bót á því. Akureyrar. Þrifnaður mun hér sæmilegur, miðað við það, sem gerist á íslandi, en vissulega gæti hann víða verið miklu betri en nú er. Heldur finnst mér færast í rétta átt, hvað þrifnað snertir, en þó eru allmargir einstaklingar og fyrirtæki, sem heilbrigðisnefnd hefur harizt við ár eftir ár með minni árangri en æskilegt væri. Byggingarframkvæmdir: Ibúðarhús fullbyggð í árslok voru 40 með samtals 59 íbúðum og 265 herbergjum. íbúðarhús komin undir þak í árslok voru 27 með 33 íbúðum og 142 herbergjum. íbúðarhús, sem byrjað var á fyrir árslok, voru 6 með 9 ibúðum og 42 herbergjum. Rottueyðing fór hér fram a * A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.