Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 120
1961
118 —
Almennar sýklarannsóknir.
Uppruni sýna Str. haemol. Str. pneumon. 1 O a 1 X} g o 0 á cn St. aureus s £ "3 (55 ð « o o. « B. coli S g I » 3 s 3. B. alkaligenes 1 1 Paracolon Pseudomonas ’ 1 aeroginosa ■ Pyocyaneus 1 Sveppir 8 s z Neisseria Corynebact. | 8 > M *-» 8 > á V z i
Eyra 16 2 36 37 26 6 14 3 í 7 13 4 1 2 7 115 7 122
Nef . U 12 40 26 45 1 4 1 1 13 93 10 103
Háls 135 126 406 43 97 4 57 8 _ _ _ _ 2 26 _ 227 _ 475 10 485
Liðvökvi .... - - 1 3 1 - 1 6 24 30
Hár og neglur - - - 3 4 - 1 - - - - - - 22 - - - 30 54 84
Húð 3 3 6 9
Blóð - - 1 4 - 1 6 45 51
Mænuvökvi . 3 - - 1 - - 2 - - - _ _ _ 6 - - 12 49 61
Þvag 42 1 609 22 371 218 979 - - - 6 10 17 61 - - 14 1688 1077 2765
ígerð 64 14 188 360 229 46 137 3 - - 3 6 2 12 - 20 3 805 135 940
Hráki 42 105 271 28 52 3 67 5 - - - - 2 69 _ 152 - 325 2 327
Semen 3 - 35 4 32 1 13 - - - - - _ 1 _ — 59 7 66
Brjóstholsv. . r - 1 2 2 - 1 5 9 14
Kjáikahola .. 4 4 12 3 10 3 2 1 - - - 1 - - 3 - 23 3 26
Sectio 6 6 17 9 17 23 73 - - - 4 3 “ 1 105 39 144
Alls 323 273 1616 541 891 305 1350 23 - - 10 23 41 202] 7 418 24 3750 1477 5227
C. Blóöbankinn.
Forstöðumaður Blóðbankans, Valtýr Bjarnason yfirlæknir, gerir svo-
fellda grein fyrir starfi bankans frá upphafi:
Blóðbankinn tók til starfa seint á árinu 1953, og var það til mikilla
bóta og öryggis fyrir sjúkrahúsin í borginni og raunar sjúkrahús alls
landsins. Allt blóð, sem kemur inn í Blóðbankann, er frá fólki, sem
gefur það, og þess vegna er blóð ekki selt, eins og víða er gert. Það
sem greiða þarf fyrir blóð, sem fengið er í Blóðbankanum, er aðeins
greiðsla fyrir vinnuna við að taka blóðið og rannsaka og flokka. Blóð-
gjafar eru þeir, sem af frjálsum vilja gefa blóð, ættingjar og vinir
sjúklinga og svo blóðgjafasveitir.
Auk sjúkrahúsa i borginni og nágrenni hennar sendir Blóðbankinn
blóð út um allt land til sjúkrahúsa eða lækna.
Á árinu fóru fram:
Blóðtökur ............................................ 2464
Blóðflokkanir ...................................... 2500
Coombspróf, screen test, Rh-titeringar og krosspróf .... 992
Blóðgjafir gefnar í Blóðbankanum ....................... 56
Blóðflöskur afgreiddar á spítala í Beykjavik ......... 1998
Blóðflöskur afgreiddar á spitala og til lækna utan Rvíkur 237