Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 167

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 167
— 165 — 1961 Á Mayo Clinic dvaldi slasaSi i 11 mánuði. Þar var lömuninni breytt úr stífri (spastiskri) lömun í slappa lömun, með sérstakri aðgerð, en að- eins á þann hátt töldu læknar þar mögulegt að græða legusárin. Gerðar voru siðar skurðaðgerðir á sárunum og skinn flutt á þau, og greru sárin fljótt og vel, en sjást þó greinilega örin eftir hinar miklu skurðaðgerðir. — Auk þess var hann i sífelldum æfingum. — Andlegt ástand mun hafa lagazt allmikið við dvölina vestra. — Hann kvartar um þreytu við lestur, segist og eiga bágt með svefn og fær stundum höfuðverk. — Stundum sækja á hann þunglyndis- köst. Eins og áður er getið, getur slasaði ekki stjórnað hægðum né þvaglátum, og enda þótt hann hafi fengið nokkra Þjálfun i að hjálpa sér þar sjálfur, barf hann alltaf aðstoðar við þær at- hafnir og sérstakrar umönnunar við. V. dvelst nú hjá foreldrum sínum. Hann notar hjólastól og limaspelkur, en er með öllu ófær til gangs.“ Hinn 15. febrúar 1960 var örorka V. metin af ..., sérfræðingi í lyflækn- ingum, Reykjavik, og er hún talin 100%. Matsgerðin liggur frammi í mál- inu. Þá liggur fyrir í löggiltri þýðingu læknisvottorð frá Mayo Clinic, Roch- ester, Minnesota, dags. 19. september 1961, undirritað af Earl C. Elkins lækni, svo hljóðandi: „V. G-son var tekinn á St. Marys sjúkrahúsið, Rochester, Minnesota, í umsjá lækna Mayo Clinic hinn 22. april 1960. Hann var lamaður frá 6. brjóstlið og niður úr, með áberandi stjarfalömun (spasticitet) í neðri út- limum, liðkreppu (flexion contract- ures) i mjöðmum og hnjám og mikil legusár á mjöðmum. Hófust læknisaðgerðir þremur dög- um eftir að sjúklingurinn var tekinn á sjúkrahúsið, þ. e. hinn 25. apríl 1960. Læknisaðgerðir voru fólgnar í baðlækningum vegna legusára og æfingum efri útlima. Til að komast yfir liðkreppu neðri útlima og lag- færa legusárin var nauðsynlegt að úti- loka stjarfalömunina i vöðvunum. Tókst þetta með því að sprauta sterku alkóhóli innundir mæruhimnu i tauga- rót („intrathecal alcohol block“) hinn 6. júli 1960. Hinn 26. júli 1960 gekkst hann undir skurðaðgerð til að loka legusárinu yfir vinstri mjöðmina. Þótt seint gengi að græða eftir skurðað- gerð þessa, greri honum endanlega vel. Hinn 21. október 1960 var ámóta aðgerð framkvæmd til að loka legu- sárinu yfir hægri mjöðm. Greri þetta einnig vel. Vegna endurtekins smits [ígerða] kring'um neglurnar á stóru tánum voru þær fjarlægðar liinn 19. nóvem- ber 1960. Hinn 28. nóvember 1960 var V. leyft að setjast upp fyrsta sinni, og allt frá þvi var lögð aukin áherzla á líkam- lega endurhæfni hans. Hann fékk lang- ar fótaspelkur og hækjur. Þegar hr. G-son var útskrifaður hinn 20. marz 1961, gat hann annazt sig sjálfur í hjólastól, gengið með hækjum og spelkum, og ástand hans almennt var ágætt. Hins vegar ætla ég, að hr. G-son hljóti að verða að reiða sig á hjólastól til hreyfinga. Hægðirnar voru stjórnlausar og einnig blaðran, en hægðirnar komust í sæmi- legt lag, og blaðran virkaði frekar vel, en sjúklingurinn hefur ekki vald á henni.“ Enn fremur liggur fyrir frumrit vottorðsins á ensku. Með úrskurði aukadómþings Gull- bringu- og Ivjósarsýslu, kveðnum upp 31. janúar 1963, var eftirfarandi spurn- ingu beint til ..., héraðslæknis i ... firði: „Var för V. G.-sonar til Bandarikj- anna, sem um getur í málinu, þörf, eins og á stóð?“ Spurningu þessari svarar læknirinn þannig í bréfi, dags. 13. febrúar 1963: „Spurningu yðar, hr. fulltrúi, hvort för V. G-sonar til Bandaríkjanna, sem um getur i málinu, hafi verið þörf eins og á stóð, verð ég að svara ját- andi, þar eð hann fékk þann bata, sem mögulegt var að fá.“ Með bréfi Jóns Finnssonar, fulltrúa sýslumanns, dags. 19. febrúar 1963,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.