Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 173
— 171 1961 slys geti valdið þvi, að sjúkdóms- ástand versni. Hægt er aS benda á mörg dæmi þess, að sjúkdómur hefur verið að búa um sig og hefur jafnvel komizt á allhátt stig, án þess að viðkomandi verði hans var, en einkenni koma svo fram snögglega og án ytra tilefnis. Hér má t. d. nefna magasár, sem snögglega byrjar að blæða, eða að gat kemur á magann, eyddur hryggþófi, sem raskast snögglega, æðastifla, sem fram kemur í kalkaðri kransæð, brot, sem verður á beini, sýktu krabba- meinsútsæði. Að sjálfsögðu kunna slik einkenni fyrst að koma fram við vinnu, og við- komandi, sem ekki vissi um sjúkdóm- inn, hefur tilhneigingu til að rekja sjúkdómsástandið til vinnuslyss. Sjald- an er heldur hægt að útiloka með öllu, að snögg áreynsla starfs hafi valdið því, að einkenni sjúkdómsins komu fram fyrr en ella hefði orðið. Þegar svo er, verður að gera sér ljóst, hvort um hafi verið að ræða óeðlilega áreynslu starfs, eða mun meiri en það, sem telja má venju í því starfi. Þar sem óvenjulega áreynslu hefur borið að höndum, verður að telja áverkann samvaldandi þvi, að sjúk- dómsástandið skapaðist, en hins veg- ar aldrei orsök sjúkdómsins. Eðlileg- ast er að telja tímabundna versnun afleiðingu slyss, en varanlegt ástand afleiðingu sjúkdóms. í samræmi við þetta mundi slysatrygging greiða tíma- bundnar bætur vegna slíkra tilfella, en aldrei örorku eða dánarbætur, nema saman fari sjúkdómsástand og slys, þvi ástandi óskylt, en svo mik- ið, að ásamt með sjúkdómi hafi getað orðið samvaldandi örorku eða dauða. Ef fráfall S. T -sen er skoðað í þessu 'jósi, kemur fram eftirfarandi: 1- S. varð ekki fyrir neinum likam- legum áverka. 2. Ekki verður séð, að áreynsla sú, er hann varð fyrir við vinnu sína, er hann lézt, hafi verið óvenjuleg eða óeðlileg. 3. S. hafði haft óþægindi fyrir hjarta og leitað læknis af þeim sökum og notaði lyf vegna blóð- þrýstingshækkunar og hjartasjúk- dóms. 4. Við krufningu kom i ljós mikil hjartastækkun, hjarta vó 710 g, og vöðvi í vinstra ventriculus mæld- ist 2 cm á þykkt. Meðalþyngd hjarta i heilbrigðum karlmanni er talin um 300 g og meðalþykkt veggjar v. ventric. 10—15 mm. Auk þess fannst mikil æðakölkun bæði í kransæðum hjarta, í megin- æð og í heilaæðum. Niðurstaða þessarar athugunar hlýt- ur að verða sú, að S. hafi orðið bráð- kvaddur vegna hjartasjúkdóms, hafi ekki þolað áreynslu sinnar venjulegu vinnu, en ekkert bendir til, að slys hafi valdið dauða hans.“ Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er umsagnar um eftirfarandi atriði: 1. Telur læknaráð krufningar-rann- sókn vegna andláts S. T-sen full- nægjandi og ályktanir í skýrslu um hana og í skýrslu trygginga- yfirlæknis i málinu réttar? 2. Er unnt á grundvelli framkoin- inna gagna að segja til um með óyggjandi vissu, hver verið hafi dánarorsök S. T-sen? 3. Telur læknaráð, ef svo er ekki, að slys liafi valdið dauða hans? 4. Telur læknaráð, að i gögnum málsins komi fram atriði, sem elcki hefur verið vikið að hér að framan, en sem orðið gætu til að upplýsa málið? Málið var lagt fyrir réttarmáladeild ráðsins. Afgreiddi deildin það með ályktunartillögu á fundi liinn 30. jan. 1963, en samkvæmt ósk eins lækna- ráðsmanns var málið borið undir læknaráð i heild. Tók ráðið málið lil meðferðar á fundi hinn 20. desember 1963, og var eftir ýtarlegar umræður samþykkt að afgreiða það með svo hljóðandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.