Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Blaðsíða 117
— 115 — 1961 Rúmafjöldi handa geðsjúklingum er hins vegar mun minni hér á landi en í framantöldum löndum. Hér eru aðeins 15,8% allra sjúkrarúma ætluð slíkum sjúklingum, en í Danmörku um 21%, Noregi 27%, Finnlandi 39%, Englandi og Wales 32% og i Svíþjóð 28%. Þá er þess að gæta, að dreifing almennra sjúkrarúma um landið er enn óhagstæð, og verður svo, unz hin nýju sjúkrahús í Reykjavík eru tilbúin. I Reykjavík töldust á árinu 526 rúm, og mun láta nærri, að utanbæjar- sjúklingar hafi notað 30% þeirra. Til raunverulegra nota hafa Reykvík- ingar því haft aðeins um 370 almenn rúm, eða rösklega 5 rúm á 1000 manns, en aðrir landsbúar um 785, eða um 7,4 á 1000 manns (Sólvangur ekki meðtalinn í þessum og eftirfarandi útreikningum). Hundraðstala nýtingar á sjúkrarúmum (Rýf 365 x 100)* var 100,7 i Reykjavík, en 90.1 utan Reykjavíkur, og meðallegudagafjöldi á sjúkling (_Þ-)** var 18.2 í Reykjavík, en 25,1 utan hennar. Sést á þessu, að verulegur munur er á nýtingu sjúkrarúma í Reykjavík og á landsbyggðinni. Rvík. Unnið var áfram að stækkun Landspítalans, byggingu Borgar- sjúkrahússins og viðbyggingu Landakotsspítala. í Landalcotsspítala var opnuð barnadeild með 30 rúmum hinn 12. janúar. Yfirlæknir deild- arinnar er Björn Guðbrandsson. Fæðingarheimili Guðrúnar Valdimars- dóttur var lagt niður á árinu. Akranes. Sjúkrahúsið var eins og áður nær alltaf fullskipað og venju- lega langt fram yfir það. Patreksfi. Mikið hefur verið dyttað að sjúkrahúsinu á árinu, enda ekki vanþörf. Var húsið allt málað að innan, hitalögn lagfærð með miklum tilkostnaði og fleira, sem með þurfti. Suðureyrar. Lokasprettur er nú hafinn í þá átt að gera læknisbústað íbúðarhæfan, og stóð málning yfir um áramót. Enn er alllangt í land, að sjúkrastofur komist i notkun. Hólmavíkur. Erfitt reyndist að fá konur til starfa við sjúkraskýlið, og varð að loka þvi síðasta hálfan mánuð ársins af þeim sökum. Það er álit margra héraðsbúa, að efla beri sjúkrahúsið og stækka og koma þar UPP aðstöðu til að meðhöndla fleiri sjúkdóma og framkvæma skurð- aðgerðir. Þórshafnar. Sjúkraskýlið er svo úr sér gengið, að naumast er gerlegt að vista þar sjúkling nema i ýtrustu neyð. Hafin smiði nýs læknisbú- staðar og sjúkraskýlis. Standa vonir til, að húsið verði tilbúið einhvern tíma á næsta ári. Eskifi. Sjúkrahúsamál: Viðunandi lausn á þessu vandamáli fæst ekki, ^ L: legudagafjöldi. R: rúmafjöldi, S: sjúklingafjöldi á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.