Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 11

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 11
Regnboginn er gríðarstór og í honum eru fjölmargir litir. Hinsegin hugtök og orð endurspegla þessa breidd en fjöldi þeirra hefur enn ekki fengið íslenska þýðingu. Það er mikilvægt að við getum öll talað um hinsegin reynslu og hinsegin líf. Samtökin ’78 efna því til nýyrðasamkeppni! Við hvetjum öll þau sem hafa áhuga á íslenskri tungu og hinsegin menningu til þess að taka þátt og senda inn tillögur að nýyrðum. Hægt verður að senda inn tillögur til 4. september næstkomandi. Dómnefnd skipuð hinsegin fólki og sérfræðingum í íslensku máli mun velja bestu orðin en viðurkenningar verða veittar á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Allar nánari upplýsingar um orðin og þátttöku má finna á vefsíðunni: samkeppni.samtokin78.is. Nýyrðasamkeppni Samtakanna ‘78 Hinsegin dagar í Reykjavík þakka Samtökunum '78 fyrir ómetanlegt starf í þágu mannréttinda hinsegin fólks á Íslandi síðastliðin 37 ár. HINSEGIN DAGAR REYKJAVIK PRIDE 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.