Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Side 27

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Side 27
LÆTUR ERFIÐ- LEIKANA STYRKJA SIG Ragnar Erling Hermannsson er fæddur í Reykjavík árið 1984. Hann byrjaði að mæta á fundi hjá HIV-Íslandi seint á síðasta ári, varð fljótt virkur á þeim vettvangi og er nú kominn í stjórn félagsins. Hann tók strax vel í bón ritstjóra um að deila reynslu sinni með lesendum og í eftirfarandi viðtali ræðir hann um það að greinast og lifa með HIV, samkynhneigð, einelti, neyslu og ekki síst trúna og sjálfsvirðinguna sem hann hefur nú fundið og metur mikils. 27

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.