Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2015, Page 27

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2015, Page 27
LÆTUR ERFIÐ- LEIKANA STYRKJA SIG Ragnar Erling Hermannsson er fæddur í Reykjavík árið 1984. Hann byrjaði að mæta á fundi hjá HIV-Íslandi seint á síðasta ári, varð fljótt virkur á þeim vettvangi og er nú kominn í stjórn félagsins. Hann tók strax vel í bón ritstjóra um að deila reynslu sinni með lesendum og í eftirfarandi viðtali ræðir hann um það að greinast og lifa með HIV, samkynhneigð, einelti, neyslu og ekki síst trúna og sjálfsvirðinguna sem hann hefur nú fundið og metur mikils. 27

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.