Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 14

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 14
14 Þennan dag í júní 1999 var ég ásamt um fimmtán hundruð manns á Ingólfstorgi og fylgdist með glæsilegri hátíð með tónlistaratriðum og ræðuhöldum. Við það að verða vitni að þessu kviknaði á peru í kollinum á mér. Hátíð samkynhneigðra sem hvergi hafði verið auglýst opinberlega dró að sér fimmtán hundruð gesti, sem flestir voru vinir og ættingjar homma og lesbía. Það rann upp fyrir mér að það hefði átt sér stað viðsnúningur meðal þjóðarinnar. Tuttugu ára þrotlaus barátta Samtakanna ʼ78, sem meðal annars fengu það verkefni í vöggugjöf að upplýsa hræddan almenning um sannleikann um alnæmið, hafði skilað þeim árangri að ættingjar og vinir og stór hluti þjóðarinnar var tilbúinn til að standa við hlið homma og lesbía. Til að gera langa sögu stutta setti ég mig í samband við þann fámenna hóp sem skipulagði hátíðahöldin á Ingólfstorgi og sagði að nú yrði að hefjast handa við að skipuleggja enn stærri hátíðahöld að ári með göngu að erlendri fyrirmynd. Ekki voru allir hrifnir af hugmyndinni og það kostaði fyrirhöfn að fá fólk til liðs við hana. Mest óttaðist fólk að mjög fáir myndu mæta í slíka gleðigöngu en raunin varð önnur. Um tólf þúsund gestir mættu í fyrstu gönguna og þegar ég lét af störfum fyrir Hinsegin daga rúmlega tíu árum síðar hafði hátíðin breyst úr eins dags hátíð í fimm daga hátíð með um 80 þúsund þátttakendum og gestum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.