Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 18

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 18
18 18. JÚNÍ 2019 SAMÞYKKTI ALÞINGI NÝ LÖG UM KYNRÆNT SJÁLFRÆÐI 45 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu en þrír sátu hjá. Frumvarpið er mikil réttarbót fyrir trans fólk og intersex fólk en einnig fleiri hópa, svo sem kynsegin fólk. Það á sér langa sögu og er af mörgum talið eitt það framsæknasta í sögu hinsegin fólks. Í því felst möguleiki á kynhlutlausri skráningu sem táknuð verður með X á skilríkjum, kynleiðréttingarferlið verður mannúðlegra, 15 ára og eldri geta breytt kynskráningu sinni í Þjóðskrá, óheimilt er að skilyrða breytingu kynskráningar við læknismeðferðir og allir eiga rétt á persónuskilríkjum sem samræmast breyttri skráningu. Þótt þetta sé stórt stökk fram á við saknar fólk ákvæðis um intersex einstaklinga, banns við skurðaðgerðum á börnum og að þær aðgerðir séu skráðar svo hægt sé að átta sig á fjölda þeirra. Tótla I. Sæmundsdóttir spjallaði við Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur, formann Trans Íslands, og Kitty Anderson, formann Intersex Íslands, um tildrög frumvarpsins og hvað það raunverulega þýðir fyrir þessa hópa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.