Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 52

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 52
VIÐBURÐUR EVENTS HINSEGIN BÆKUR HINSEGIN HINSEGIN Á borgarbokasafn.is má finna þær undir efnisorðum, t.d. Á rafbokasafn.is eru þær í efnisflokkunum ERU ÚTI UM ALLT Í BORGARBÓKASAFNINU HÝRIR HÚSLESTRAR QUEERREADS TJARNARBÍÓI, TJARNARGÖTU 12 TJARNARBÍÓ, TJARNARGATA 12 FÖSTUDAGINN 9. ÁGÚST KL. 17:00. FRIDAY 9 AUGUST AT 5 P.M. AÐGANGUR ÓKEYPIS. FREE ADMISSION. Bókmenntaviðburðurinn Hýrir húslestrar er fyrir löngu orðinn órofa partur af dagskrá Hinsegin daga enda eru bókmenntir mikilvægur þáttur í menningu okkar. Undanfarin ár hafa hin ýmsu skáld lesið úr textum sínum og það verður spennandi að vita hvaða mektar- og listafólk mun skapa óviðjafnanlega stemmningu með ljóðum sínum og sögum að þessu sinni. Úrslit ljóðasamkeppni Hinsegin daga verða einnig kunngjörð. Viðburðurinn fer fram á íslensku. LJÓÐASAMKEPPNI Ljóðasamkeppni Hinsegin daga verður nú haldin í fjórða sinn. Undanfarin ár hafa fjölmörg skáld stigið fram á sjónarsviðið í þessari einstöku samkeppni sem sannarlega má segja að sé á heimsmælikvarða. Skúffuskáld sem önnur skáld eru hvött til þess að draga fram stílabækur, Word-skjöl, kassakvittanir og hvað annað sem verk þeirra kunnu að leynast á og senda á netfangið huslestrar@gmail.com. Ljóðin mega vera á hvaða tungumáli sem er en ekki er ábyrgst að dómnefnd skilji önnur tungumál en íslensku og ensku. Dómnefnd fær ljóðin nafnlaust og verður ekki upplýst um sigurvegara keppninnar fyrr en á Hýrum húslestrum 9. ágúst nk. QUEER READS Literature plays an important role in our community and this event has through the years become an essential part of the Reykjavik Pride program. Queer artists will set the mood by performing and reading from their work in a relaxed and poetic atmosphere. The winners of the Reykjavik Pride Poetry contest will also be announced at the event. This event will be in Icelandic.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.