Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 27

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 27
27 Hinsegin fólk er alls konar Fatlað fólk hefur ekki verið sýnilegt í hinsegin samfélaginu og segja má að um falinn hóp sé að ræða. Sumt fatlað fólk á í erfiðleikum með að koma út úr skápnum vegna skorts á stuðningi og sumum finnst einkennilegt að fatlað fólk geti verið hinsegin og telur að það geti ekki stundað kynlíf eða átt í rómantískum samböndum. Þá getur skortur á aðgengi hamlað því að fatlað fólk geti sótt hinsegin viðburði. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, segir Samtökin leggja sig fram við að halda viðburði í húsnæði þar sem aðgengi er gott fyrir alla. „Eins lögðum við okkur fram við að núverandi húsnæði væri aðgengilegt, sem er mikil breyting frá því sem áður var en á Laugavegi var lítill möguleiki á að manneskja sem notar hjólastól kæmist þar inn,“ segir Daníel. Samtökin hafa fengið táknmálstúlka til að túlka á stærri viðburðum og lagt áherslu á að salerni séu aðgengileg fyrir fatlað fólk. Ágústa Arna Sigurdórsdóttir ræddi við fatlaða einstaklinga um lífið og tilveruna og þeirra upplifun af hinsegin samfélaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.