Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 22

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2019, Blaðsíða 22
22 KITTÝ útlitslegum eða sálfélagslegum ástæðum væri ekki lengur talinn gild rök fyrir yfirgripsmiklu inngripi í líkama barna. Við tæklum samfélagslega þætti með því að breyta samfélaginu, ekki með því að breyta börnum. Þegar frumvarpið var tekið til meðferðar hjá forsætisráðuneytinu um áramótin var fljótlega haft samband við okkur sem höfðum komið að frumvarpsdrögunum. Okkur var sagt að ákvæðin um vernd börnum til handa og lögbundna skráningu á kyni og eðli inngripa í kyneinkenni barna hefðu verið felld út. Það hefði þýtt að landlæknisembættinu hefði verið skylt að halda skrá yfir hversu mörg og hvers konar inngrip væru gerð. Þessu fylgir að við fáum ekki eina tækið sem í boði er til að safna upplýsingum um tíðni inngripa hjá intersex einstaklingum. Í stað þess að taka saman þessar upplýsingar og tryggja börnum þessa vernd hérlendis var ákveðið að skipa nefnd til þess að ræða nákvæmt orðalag og leggja til lagabreytingatillögu um þetta frumvarp um kynrænt sjálfræði. Nefndinni voru ekki sett nein tímamörk Hvað varð um intersex-kaflann? Í upprunalegu frumvarpsdrögunum var kafli sem hefði tryggt líkamlega friðhelgi barna og sjálfsákvörðunarrétt þeirra, þar sem inngrip í líkama barna með ódæmigerð kyneinkenni væru gerð óheimil. Sú grein var orðuð á þann hátt að ef ekki væru brýnar heilsufarslegar ástæður fyrir einhvers konar meðferð ætti að bíða með hana þar til einstaklingurinn gæti tekið virkan þátt í ákvarðanatökunni. Gefið væri opið svigrúm til að rökstyðja heilsufarslegar ástæður en rökstuðningur sem væri byggður á félagslegum, samfélagslegum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.