Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar - 05.08.1954, Síða 34

Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar - 05.08.1954, Síða 34
Halldór SigurÓsson, fyrsti formaSur Þróttar Halldór Sigurðsson fisksali var fyrsti formaður Knattspyrnufé- lagsins Þróttar og einn aðalhvata- maður að stofnun þess. Halldór er fæddur 22. sept 1897 á Isafirði og voru foreldrar hans Sigurður Jónasson fiskimatsmað- ur og Ingibjörg ívarsdóttir Voru börnin átta. Sex ára missti Hall- dór móður sína og tvístraðist þá heimilið. Var hann þá hjá föður sínum til átta ára aldurs. Þá flutti faðir hans til Hnífsdals og Hall- dór réðist sem snúningadrengur hjá Hálfdani Hálfdanarsyni frá Búð í Hnífsdal. Var hann þar til tólf ára aldurs. en fór þá til föður síns aftur og stundaði sjó- af kennslu hans farið að gæta með auknum samleik liðsins seinni hluta sumars í fyrra, og það ber að harma að KRR skyldi taka sér það vald þá að meina Þrótti þátttöku í haustmótinu. Bróðir Óla B., Guðbjörn Jónsson úr KR tók við af bróður sínum og mun hann æfa meistaraflokk í sumar. Einstakir leikir afmælismótsins fóru þannig: Fyrri dagur: Valur A — Þróttur B .. .. 5—2 Fram A — KR B .......... 5—4 Víkingur A — Valur B .. . . 3—2 Þróttur A — Víkingur B .. 7—0 KR A — Fram B .......... 6—4 26 Afnuelisblað ÞRÓTTAR vinnu. Fimmtán ára réðst Halldór á skútu frá Reykjavík og upp úr því fór hann í siglingar og varð sú ,,ferð“ löng, sjö ár, og meðal þeirra voru öll stríðsárin fyrri. Fór hann víða um höf. Þrisvar var skipi, sem hann var á, sökkt af kafbátum og eitt strandaði í Portúgal. Árið 1922 kom Halldór til Reykjavíkur alkominn, starf- aði fyrst í verzluninni Edinborg, en fór svo að verzla með fisk, gera út fiskibát og hóf loks fisk- sölu fyrir Fiskhöllina. Fór hann með fisksölukerru langar leiðir um úthverfin og síðar sömu leiðir á bíl, og stundar þá atvinnu enn. Halldór er kvæntur Jósefínu Eyj- Auk þess fóru þá fram auka- leikir milli KR og Þróttar í 4. flokki og sigruðu hinir fyrr- nefndu með 7:0. Síðari dagur: Fram A — Víkingur A .... 7—3 Þróttur A — Valur A ... . 3—2 KR A — Fram A............ 6—2 Þróttur A — KR A ........ 5—5 KR A — Þróttur A......... 2—0 (framlengdur leikur). Aukaleikir: 3. fl.: Valur — Þróttur 3—2; 2. fl.: Fram — Þrótt- ur 4—1. Knattspyrnuunnandi (Grein úr Íþróttasíðu Þjóð- viljans, 25. febr. 1954). Halldór Sigurðsson ólfsdóttur og hafa þau alið upp sex börn. Iþróttaáhuga sinn telur Halldór vaknað hafa snemma. I Hnífsdal kenndi skólastjóri barnaskólans glímu, og skíðaíþrótt var mikið iðkuð á Vestfjörðum í ungdæmi hans Líka var reynt að sparka heimatilbúnum fótbolta á velli með tveimur mörkum. Skipt var !iði, en engir kunnu leikreglur. í siglingunum kynntist Halldór knattspyrnu og fékk mikinn á- huga á henni og lék talsvert sjálf- ur. Eftir að til Reykjavíkur kom fylgdist hann með knattspyrn- unni af lífi og sál og þá er komið að þætti hans í stofnun og starfi Knattspyrnufélagsins Þróttar, en sá þáttur hefur verið ýtarlega rakinn af Eyjólfi Jónssyni og fleirum hér í blaðinu. Halldór leggur áherzlu á að völlurinn á Grímstaðaholti og gott samkomulag við U. M. F. G.

x

Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar
https://timarit.is/publication/1572

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.